Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1915, Síða 13

Skírnir - 01.12.1915, Síða 13
[Jm Hallgrim Pjetursson. 349 Alt það, sem hjer hefir verið sagt, má víst segja um alla sálmana, hvern í sínu lagi og með sinu móti. Það hefur verið ritað um, hverjir sálmar þættu eða mættu þykja fegurstir eða bestir. Slíkt er oft komið undir til- finníngum og smekk sjálfs dómandans, og jeg skal ekki fara frekara út i það mál. Um lögin og rímið er mjer ánægja að taka það fram, að jeg er alveg samdóma hr. Jónasi Jónssyni um það, sem hann segir svo vel í rit- gjörð sinni í Almanakinu í ár. Sömu eiginleika, sem Eysteinn sýnir í Lilju, snild og mælsku og óþrotlega orðgnótt, sýnir sjera Hallgrímur; þeir eru jafnokar. Það er auðsjeð og auðfundið, að hvor- tveggi var skapsmunamaður, gáfumaður og »mikið niðri fyrir«. Ljóðin renna upp úr þeim eins og vatnið í tærri lind, sem aldrei þrýtur. Jeg set hjer úr sálmunum — af handahófi mætti segja — nokkur vess, er minna á Ey- stein og jafnast við vísur hjá honum: III. 2. Til og frá gekk hann þrisvar þó, þar fekk ei minsta hvíld né ró, undanfæri því ekkert fann, alstaðar drottins reiði hrann, gegnnm hold, æðar, blóð og bein hlossi gnðlegrar heiftar skein. XVI, 3. Þyrnikórónu þungri þeir þrengdu að herrans enni, báleldi heitum brendu meir hroddar svíðandi í henni; augun hans hæði og andlit með alt í blóðinu litast rjeð, slíkt trúig kvala kenni. Eysteinn segir (49. v.): Fjandans börnin þröngum þyrni þessum spenna um hlessað ennið, þessir negla Krist á krossinn, keyra járn sváat stökk út dreyri. Þetta er svo að segja öll píníngarsagan hjá Eysteini, og gat hún ekki verið styttri eða kjarnyrtari.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.