Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1915, Qupperneq 23

Skírnir - 01.12.1915, Qupperneq 23
Nýtt landnám. 359 áður, er einungis að ræða um aukning ættlandsins og iitbreiðslu þjóðarinnar. Það er um það að ræða, að hver snauður maður í gamla landinu geti orðið ríkur, ef hann vill hafa fyrir því að flytja sig í nýja landið og slá eign sinni á ónumda jörð. Sé þéttbýlið orðið mikið og öreiga- lýður margmennur, er útflutningur til ónumdra landa hin bezta hjálp til að verja þjóðina örbirgð og úrkynjun. I nýja landinu geta innflytjendurnir byrjað nýtt líf; þar bíða þeirra nýjar auðsuppsprettur náttúrunnar, ný við- fangsefni, víðátta, ábyrgð og sjálfstæði. Utflutningurinn rýmkar um þá, sem heima sitja og gerir þeim lífið greiðara. Frá sjónarmiði þjóðar, sem hefir enn mikið landrými, horflr málið nokkuð öðru vísi við. Það er ekki neyð líð- andi stundar, sem knýr hana til að afla sér nýrra landa handa útflytjendum. Það er óeðlilegur útflutningur til ann- ara þjóða nýlenda eða framsýn sem helst gætu hvatt til þess. Búast má við því, að einhvern tíma komi þrengslin og þéttbýlið og þá er gott að eiga nýlendur, að hafa trygt sér nóg land, og þau lönd, sem bezt liggja við. Hugsast gæti, að löndin yrðu numin á meðan af öðrum þjóðum og öllum sundum lokað. Auðsuppsprettur landsins virðast setja takmörk fyrir því, hve miklum vexti þjóðin geti náð. Þegar þjóðin hættir af sjálfu sér að vaxa, breytist samsetning hennar eftir aldri. Unga fólkið verður fáment í hlutfalli við gamalmennin. En æskan færir þjóðinni stöðuga endur- fæðingu, andlega og efnalega, og ryður nýjar brautir i hverju sem er. Slíkrar endurfæðingar er að eins að vænta af unga fólkinu, af æskulýðnum. Gamla fólkið heflr bund- ið sig og tengt velferð sína og eignir við ákveðin lífsstörf eða stefnur, og getur ekki við öðru snúist. Þar sem æsk- an er fámenn, er ekki fólk til að stofna neitt nýtt. Menn taka þar við störfum þeirra, sem deyja, og halda þeim áfram. Það er ekki nauðsyn og ekki heldur kraftar til að gera meira. Sem dæmi upp á lönd þar sem margt er .ungra manna má nefna Norður-Ameríku (mikill innflutn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.