Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1915, Side 25

Skírnir - 01.12.1915, Side 25
Nýtt landnám. 3tit flutning með tollmúrum, og af því útlendar verksmiðjur geta framleitt í stórum stíl og selt ódýrt. Á alþjóðafund- um, þar sem settar eru alþjóðlegar reglur um hitt og þetta, t. d. siglingar, stendur valdið á bak við allar gerðir, og þegar réttur smáþjóðanna er borinn fyrir borð, er þeim lítil buggun í því að njóta sömu kurteisisávarpa og papp- írsréttinda og aðrar. I nýlendusamkepninni hafa smáþjóð- unum verið bannaðar allar bjargir. Nýlendur eru eðlileg víkkun þjóðfélagsins og stækkun ættlandsins. Þetta sannar sagan, en bezt á hinum síðustu tímum. Englendingar á Bretlandseyjum og Englendingar í hinu víða heimsveldi skoða sig sem eina þjóð. Þetta hefir ekki að eins komið kröftuglega í Ijós í tvö síðustu skifti, sem ríkið hefir verið í vanda statt, í Búaófriðnum og nú, en alveldishreyfingin er langsterkust í nýlendun- um. Einn ávöxtur þessarar þjóðerniskendar er það, að Englendingum hafa verið veitt verzlunarforréttindi, svo þeir greiða lægri tolla en aðrir. í Kanada var þessu komið á fyrir aldamótin, en í Ástralíu eftir þau. Bönd þau, sem tengja þjóð saman, eru sterk. Fjarlægðin eykur ættjarðarástina og fegrar landið og endurminningarnar þaðan fyrir hugskotssjónum þeirra, sem fluttir eru burtu, og þegar nýlendurnar eru orðnar stórar, hvílir blæja’ástar og heilagleika yfir gamla landinu, bernskustöðvum þjóð- bálksins. Slái menn eign sinni á þéttbýl lönd, horfir málið öðru vísi við. Af þéttbýlinu má draga þá ályktun, að þjóðin hafi náð talsverðri menningu og lífskrafti, svo hennijverði ekki útrýmt. I slíku landi er ekki heldur að jafnaði mik- ið rúm fyrir innflytjendur. Slíkar nýlendur geta verið miklar féþúfur þegar frá byrjun, bæði beinlínis og óbein- línis, en hættan, sem fylgir þeim, vofir þó stöðugt yfir. Fæðingjarnir mannast smátt og smátt, þjóðernistilfinning- in, sársauki niðurlægingarinnar og hatur til kúgarans gerir alt vart við sig og magnast. Það kemur að því fyr eða síðar, að fæðingjarnir krefjast réttar síns til að verða
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.