Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1915, Síða 33

Skírnir - 01.12.1915, Síða 33
Nýtt landnám. :-69 Það er ástæða til að halda, að Danir mundu taka þessu :máli vel. Danir er óágengastir allra Norðurlandaþjóða. Þeir hafa stöðugt haldið því fram, að þeir vilji einungis styðja velferð Grænlands, en hvorki þrælka það né gera að féþúfu. Það hefir jafnvel komið til orða að gefa land- inu sjálfstjórn. Tilgangur okkar með landnámi á Græn- landi gæti ekki verið nema að tryggja það, að Grænland verði norrænt land i framtiðinni, frændland okkar líkt og Danmörk, Noregur og Sviþjóð. Jafnvel þótt þróunin í .landinu héldi áfram á sama hátt og hingað til undir yfir- ráðum Dana, og hvorki Englendingar, Ameríkumenn eða Rússar tækju það, eru engar líkur til, að landið yrði nor- rænt. Varla gæti Islendingi komið til hugar, að við ætt- um að leggja landið undir okkur eða hneppa landa okkar þar í einskonar ánauð. Þjóð eins og Frakkar, sem fjölgar ekki og flytur ekki ■úr landi. en berst samt fyrir nýlendum, hún berst fvrir þeim :mest til að geta lagt fé þar í fyrirtæki, fé, sem fólkið i landinu hefir sparað, en ekki er hægt að hagnýta sér sér heima í landinu. Ef við hygðum á að nema ný lönd, . ætti tilgangurinn með því að vera sá, að veita útflytjend- um úr landinu nýtt heimkynni, þar sem þeir geta haldið áfram að vera Islendingar eða þá ný norræn frændaþjóð, að opna ósjálfstæðu og eignalausu fólki möguleika til að verða efnað og sjálfstætt í nýja landinu, að greiða útflytj- endum frá öðrum Norðurlöndum götu. Hugsum okkur, að allar þær þúsundir, sem farið hafa til Kanada hefðu í stað þess farið til Grænlands. Þeir væru þar íslenzkir Græn- lendingar og yrðu það um óyfirsjáanlega tíð, en nú er íhaldið, að íslendingar í Kanada verði orðnir enskir eftir mannsaldur, týndir og tröllum gefnir. Menning okkar er þannig, að við erum vel fallnir til að vera brautryðjendur og ganga á undan öðrum Norður- landaþjóðum í að nema lönd. Fyrst í stað þurfum við ekki annað en að rekja slóðir feðra vorra. En svo þarf að setja markið hærra. Vestur af Grænlandi eru ónumin llönd. í einu þeirra fann Vilhjálmur Stefánsson hvíta 24
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.