Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1915, Síða 38

Skírnir - 01.12.1915, Síða 38
374 Nýtt landnám. unnað þeirra, eða að minsta kosti falið að halda þar uppí lögum og dæma mál manna. Við Islendingar erum engin atórþjóð og ekki líklegir til stórræða i augum heimsins. En stórþjóðir hafa oft unnað smáþjóðum þess, sem þær Iiafa ekki getað unnað hvor annari. Við gætum ef til vill fengið lið Svía og Norðmanna til þessa máls, því að hugsun okkar ætti að vera að styðja hagsmuni þeirra á Svalbarði og jafnframt gera okkur aðnjótandi gæða lands- ins þeim að meinalausu. Mál þetta verður utanríkisráða- neyti Dana að reka fyrir okkur og af Dönum er góðs að vænta, af því okkar hagur er ríkisins hagur, meðan við erum bandamenn þeirra, af þvi Danir koma sér vel við allar þjóðir, og af því við eigum vel skilið að fá nokkra uppbót fyrir það tjón og þá erfiðleika, sem við höfum hlotið af ófriðnum. Sú skoðun, sem breiðist meira og meira út, að Norðurlandaþjóðir eigi að halda saman, ætti að greiða götu þessa máls, eins og hreyfingin er hin vit- urlegasta i sjálfu sér og hefir fylgi a 11 r a hinna beztu manna. Saga tveggja síðustu alda gengur út á það, að skyldar þjóðir hafa sameinast, að ríkin hafa stækkað við landvinninga og landnám og náð yfir stærri fjarlægð en áður hefir þekst, án þess þó að á þeim sjáist nokkur dauðamörk. Að ríki geta verið svona stór er að þakka samgöngufærum vorra tíma. í fornöld urðu konungar að hafa jarla, af því erfitt var að komast milli landshlutanna ■og þessi hindrun mun eiga mestan þátt í því, að Norður- lönd urðu ekki eitt ríki þegar í fornöld. Skifting Norður- landa hefir verið ógæfa norrænna manna alt frá elztu tímum þangað til nú. I samband við sundrung þessa má setja marga og mikla ógæfu, blóðsúthellingar milli þjóð- anna, tap nýlendanna á Bretlandseyjum, Frakklandi og Rússlandi, tap Vínlands og Grænlands og það sem af því hefir leitt, tap Austurvegs, Finnlands og Suður Jótlands. Vökina þrengir. Jafnvel á friðartímum eru tollmúrarnir milli landanna til hindrunar eðlilegum vexti og þróun at- vinnuveganna og betri efnahag. A þessu sviði virðist vera verkefni handa íslendingum, handhöfum hinnar forn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.