Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1915, Side 40

Skírnir - 01.12.1915, Side 40
376 ÍTýtt landnám. hvað hún þorir að leggja út i, alt okkar þjóðlíf á hvaða* sviði sem er, er fyrst og fremst komið undir því h v e r þjóðin e r. Það verður þá ljóst, að mentamálin, aukn- ing á andlegum og líkamlegum þróska með þjóðinni er undirstaða undir öllu öðru og á því að vera aðalmál og grundvallaratriði í baráttu fyrir viðreisn landsins. Þótt hægt sé t. d. að minka munaðarvörukaup landsmanna að miklum mun með skynsamlegri iöggjöf, þá er það þó and- legt þroskaleysi fólks, sem er orsök óhófseminnar. Væri sálarþroskinn meiri mundu menn telja sig hafa fjárins meiri not með því að leggja það i framleiðsluna og láta það afia nýrra gæða og létta undir með sér í lífsbar- áttunni. En verkefnin kalla að ur ýmsum áttum. í Norður- Asíu, þ. e. Siberíu, eru feiknamikil skóglönd og grasslétt- ur, sem gætu orðið blómlegir akrar. I jörðinni er gnægð* af málmum. Síðan um aldamótin, að Síberíujárnbrautin var lögð, hefir landið tekið miklum framförum. sem nálg- ast það, sem þekst hefir frá Ameríku í því efni. Leiðin þaðan á markaðinn í Vestur-Evrópu er svo löng, að það er ókleift að senda þungavöru eins og t. d. korn eða við þangað með járnbraut. En þessar vörur er hægt að fram- leiða ódýrt af því að jörðin kostar því nær ekkert og vinnulaun eru ekki há. Að flytja vörurnar sjóleiðis er langtum ódýrara. Mikill hagnaður er einnig að því að flytja iðnaðarvörur frá Norður- eða Vesturálfu till Síberíu sjóveg í stað þess að senda þær með Síberíubraut- inni. I Noregi er stofnað félag til þess að reka sjóverzl- un við Síberíu. Skipin fara norður um Kússland yfir Kara-hafið og upp í árnar Ob og Jenesei. Kolalög kváðu vera þar eystra, svo ef þau yrðu unnin, þyrftu skipin ekki að hafa með sér kol nema til annarar leiðarinnar.. Mestum erfiðleikum hefir hafísinn valdið í Karahafinu. Friðþjófur Nansen, sem er einn þeirra manna, sem bezt skyn bera á strauma og ísrek í íshafinu, fór sumarið 1913- með einu af skipum Síberiufélagsins austur í Síberíu. í ferðabók sinni, »Gennem Siberien«, Kria 1914, íiefir íamii
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.