Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1915, Síða 49

Skírnir - 01.12.1915, Síða 49
Hinn síðasti bardagi Gunnlaugs og Hrafns. 385 rur hefði frjett að Hrafn væri farinn, það er ónákvæmt orðað í stað »ætlaði að fara« eða því um líkt. En það gerir nú ekkert til. Gunnlaugur kemur nú til Lifángurs og fer svo þaðan »í Veradal, og kom þar að kveldi j a f n- a n, sem Hrafn hafði áður verið um nóttina. Gunnlaugur fer til þess, er hann kom á efsta bæ í dalnum, er á Súlu hjet, og hafði Hrafn þaðan farið um morguninn. Gunn- laugur dvaldi þá ekki ferðina og fór þegar um nóttina; og um morguninn í sólarroð þá sá hvorir aðra. Hrafn var þar kominn, sem voru vötn tvö og á meðal vatnanna voru vellir sljettir, það heita Gleipnisvellir, en fram í vatnið annað gekk nes lítið, er heitir Dinganes«. Þar nam Hrafn staðar og þar stóð bardaginn; er honurn lýst ná- kvæmlega, en hjer þarf ekki að skýra nánar frá honum. Sje nokkuð hæft í því sem sagan segir, ætti að mega finna staðinn. Það er ljóst, að hann getur ekki hafa ver- ið ýkjalángt frá Súlu, sem er hinn efsti virkilegi bær í Veradalnum enn í dag. Hvort staðurinn væri Horegs- megin eða Svíþjóðarmegin við ríkjamörkin má auðvitað standa á sama, því að ekki hefði þeim Gunnlaugi dottið í hug að taka nokkuð tillit til þess, enda mörkin þá víst • ekki skýr. Taki maður nú liðsuppdráttinn nýja, hinn norska, yfir Veradalinn, finnur maður þegar alfaraveginn frá Lifángri upp allan dalinn, fram hjá Súlu og áfram að Innusjó, beygir hann þar norður með vatninu, heldur svo áfram í norðaustur og liggur svo — ekki lángt frá takmörkunum — einmitt meðal tveggja smávatna, heitir annað, hið meira og nyrðra, Breiðavatn (Breivanne), hitt, hið syðra og minna, er vjer mundum kalla tjörn, Faanet Tjern. Ut í vatnið meira gengur nes. Þegar af uppdrættinum er það ljóst, að þessi staður kemur svo vel heim við sögunnar orð, að ekki væri hægt að finna þann er betur svaraði. Þ a r n a er staðurinn — verður manni ósjálfrátt að segja. Þarna er hann líka, óefað. Til þess að sjá staðinn og kynna mér alla staðhætti þar nyrðra, fór jeg í sumar alt norður í Veradalinn, og 25
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.