Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1915, Síða 54

Skírnir - 01.12.1915, Síða 54
390 Talað á milli hjóna. svo illa saman, að það eru hreinustu vandræði fyrir mig að standa á milli þeirra, en þó keyrði alveg fram úr hófi í gærkveldi og í nótt. Konan mín, eg og hitt fólkið svaf ekki sérlega rólega í nótt«. Síra Jósef varð alveg forviða. Hann átti þá að fara að tala á milli hjóna! »Og út af hverju reis þetta rifrildi ?«. »Þau hafa látið strákinn sinn sofa á milli sín, en í gærkveldi, þegar þau voru komin upp í, fanst Ólafi vera alt of þröngt í rúminu og sagðist vilja hafa strákinn til fóta. Helga aftók það með öllu og svaraði illu til, en þá bylti Ólafur sér eitthvað ógætilega til, svo að hann rak olbogann í augað á stráknum; strákurinn fór að orga og grenja og þá fór alt í bál og brand. Þau brugðu hvort öðru um allar vammir og skammir og strákurinn orgaði eins og bestía. Svo setti grát að Helgu og þá reif Ólafur yfirsængina ofan af henni og flutti sig upp í háarúmið fyrir ofan. Við konan mín og eg heyrðum öll lætin inn i húsið okkar og reyndum bæði að stilla til friðar, en það var eins og að hella olíu í eld. Ólafur hét því að sofa aldrei framar hjá Helgu, að skilja við liana eins fljótt og hann gæti o. s. frv. Og svona gekk það fram eftir allri nóttu, að Helga og strákurinn grétu og orguðu hvert í kapp við annað í neðra rúminu og Ólafur hreytti úr sér og bölvaði í háa rúminu, og svo var hitt fólkið i bað- stofunni ýmist að hasta á þau eða skella upp úr, svo að þarna var sífeldur kliður, sem ekki var sérlega skemtilegt að hlusta á«. »Fyr má nú vera; eg er svo alveg hissa«, sagði síra Jósef og snýtti sér. »Það er von að þér séuð hissa, sira Jósef, og það er annað en gaman að hafa svona vinnuhjú. Eg hefði bein- línis rekið Ólaf úr vistinni í morgun, ef eg hefði mátt missa hann frá fénu«. »Hafa þau ekkert jafnað sig síðan í nótt?«. »Óekkí; Ólafur er ekkert nema ónot og Helga ekkert nema grátur og eymd. Raunar skelli eg oftast nær skuld-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.