Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1915, Qupperneq 56

Skírnir - 01.12.1915, Qupperneq 56
392 Talað á milli hjóna. legghlífarnar. Hann var gramur yfir því að þurfa að' standa í svona löguðum störfum. — Gátu ekki þessir bölvaðir vargar látið sér koma svo vel saman, að aðrir fengju að sofa fyrir arginu i þeim á nóttunni og hann fengi sjálfur að vera í næði inni i verstu vetrarhörkunum ? Það var svo sem ekkert til- hlökkunarverk að eiga að sætta þessar óhemjur, sem hann þekti ekki nema rétt að nafninu til; þau voru svo sem. vis til að virða orð hans að vettugi og ámæla honum á bak fyrir afskiftasemina. Það var þó stórbót að hafa Einar sér við hlið; hann vissi vel að Einar var duglegur og gætinn maður og treysti því að hann yrði sér að liði. Þeir drukku kaffið og síra Jósef sótti messuvínsflösku út í altari til þess að gefa staup og fá sjálfur annað; það veitti ekki af að hita sér fyrir brjósti um leið og lagt var út i gaddinn. Staupið var þegið með þökkum, þeir stigu á bak og riðu af stað fram hólmana. Síra Jósef varð hrollkalt á leiðinni og hann var með hálfgerðar munnherkjur þegar hann fór að spyrja Einar um skapferli þeirra Olafs og Helgu, en Einar var fremur tregur á að gefa nákvæmar upplýsingar og var auðheyrt að hann vildi síður tala illa um þau út í frá. Þó hafði prestur það upp úr honum smátt og smátt, að Olafur væri alt af mesti durtur við Heigu og væri tölu- vért fýlulyndur með köflum, væri stórorður, þegar hann þyrði, en hálfgerð gunga, þegar á reyndi; Helga væri aftur á móti bráð í skapi og um leið of veiklynd til þess að þola Olafi durtsháttinn; annars væri hún þægt og trútt hjú, og ynni eftir því sem hún hefði vit til. Það var rétt að byrja að bregða birtu, þegar þeir félagar komu að útihúsunum i Seli; þeir riðu þar upp á stéttina, en fóru ekki af baki. »Húsin standa opin, og þá hlýtur Ólafur að vera hér ennþá«, sagði Einar og rétt um leið sást á loðna lamb- skinnshúfu innan við stafinn og svo kom út hálfboginn maður með hrífu og liúsaló á milli handanna; hann var í sauðmórauðri prjónapeysu og það brá fyrir þi józkusvip-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.