Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1915, Qupperneq 60

Skírnir - 01.12.1915, Qupperneq 60
39ö Talað á milli hjóna. unum. Svo þegar búið var að bera fram af borðinu, fór Einar að svipast að Olafi, en ekki lét hann bóla á sér neinstaðar í bænum og varð Einar að koma aftur svo bú- inn. Og svona fór það hvað ofan í annað, aldrei fanst Ólafur, enginn heimamanna hafði séð hann koma heim úr húsunum og miðdagsmatur hans lá ósnertur á baðstofu- hillunni fram eftir allri vöku. Einar og síra Jósef þótt- ust vita, að það væri ætlun Ólafs að fela sig í útihúsumr þangað til háttað væri í bænum og reyna þannig að kom- ast hjá öllu viðtali við prest, en þess strengdu þeir heit,. að skolli skyldi ekki sleppa og hugsuðu honum þegjandi þörfina að morgni. Síra Jósef sá, að Einar var orðinn gramur í meira lagi, og hann varð því feginn að fleirum væri órótt í skapi en honum sjálfum. Rétt um fjóstímann dró Einar whiskyflösku undan höfðalagi sínu og bauð presti toddý, og því boði var tek- ið með beztu þökkum. Þeir byrjuðu á því að drekka dús, spjölluðu fyrst í bróðerni um daginn og veginn, en svo snerist talið að Ólafi. Toddýið losa'ði um tungu Einars, hann gætti ekki orða sinna eins vel og áður og fór nú að bera á því verulega, að hann kendi Ólafi um allan ófriðinn og var orðið þungt i skapi til hans. »Þessi Ólafur, það er einhver sá leiðasti kurfur, sem eg hef þekt«, sagði Einar og drap titlinga; það hefiraldrei verið rifist og skammast á mínu heimili fyr en hann kom hingað. Og bölvuð fýlan í honum; tvisvar hef eg reiðst svo við hann, að eg gat ekki stilt mig um að hundskamma hann, en viti menn, þá var hann líka góður í marga daga á eftir. Þetta er svoddan gunga. Annars er eg ekki vanur að skamma mitt fólk; en hvað á maður að gerar þegar ekkert dugar nema helzt skammir, ha?« »Það er alveg satt,« svaraði síra Jósef, »eg held að mér yrði það helzt fyrir að snoppunga hann ef hann væri vinnumaður hjá mér.« Þeir fóru fljótt að gerast hreifir. »Yon er að Helga greyið sé óánægð,« sagði Einar, »hann er ekkert nema ónot við hana og jagar strákinn,.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.