Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1915, Blaðsíða 65

Skírnir - 01.12.1915, Blaðsíða 65
Talað á milli hjóna. 401 Þá spratt Ólafur á fætur, gaut flóttalegum augum í Þringum sig og smeygði sér þegjandi fram fyrir. Síra Jósef þurkaði svitann úr andliti sér með vasa- klútnum og leit sigri hrósandi framan í Einar, og Einar kinkaði kolli og drap titlinga. »Agætt, ágætt, síra Jósef! Alveg eins og talað út úr mínu hjarta; þú átt svei mér skilið að fá glas fyrir þetta«. »Svona á að taka þessa karla«, svaraði síra Jósef og ræskti sig. »Já einmitt svona, svona!« Þeir fóru að glíma við það, sem eftir var í flöskunni, og það stóð heima, að rétt um leið og þeir voru að tæma síðustu dreggjarnar, kom Margrét inn til þeirra með kertaljós. »Nú er eg þó standandi og sitjandi hlessa«, sagði hún og skelti á bæði lær; »þegar eg er búin í búri og eldhúsi og geng í gegnum baðstofuna, — sem eg sit og stend, er þá ekki Ólafur háttaður hjá Helgu! Yerið þér margblessaður fyrir það, síra Jósef, fyrir það og alt annað. En hvað þér gátuð huggað Helgu aumingjann í dag, en nú tekur þó út yfir. Svona er það; ekkert er til, sem mýkir og sefar æst skap ef það er ekki guðsorð af munni prestsins. Það verð eg að segja, síra Jósef minn, þó að þér heyrið sjálfur til, að gamli presturinn okkar hefði ekki getað þetta í einu vetfangi eins og þér haflð gert. Yðar kenn- ing heflr alveg snúið Olafi okkar til hins betra, guði sé lof. Já, verið þér margblessaður fyrir það, síra Jósef minn, margblessaður!« Svo klappaði hún honum öllum utan. Síra Jósef seildist eftir kertinu. »Eg verð að sjá þau i rúminu. Komdu líka, Einar«. Allir sváfu í frambaðstofunni. Þeir gengu á tánum að rúmi hjónanna og lýstu að þeim. Ólafur lá upp í loft frammi við stokk og skar hrúta; drenghnokkinn lá í milli og hafði sofnað með hendina upp í sér; Helga sneri sér að honum. öll sváfu þau fast. »Það er alt í lagi«, sagði síra Jósef, þegar þeir komu 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.