Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1915, Side 71

Skírnir - 01.12.1915, Side 71
Hægri og vinstri. 407 Þá herflr því verið haldið fram, að munurinn á hægri «og vinatri kæmi af því hvernig slagæðar liggja til arm- anna. Slagæðin til hægri arms gengi á flestum mönnum íyr út írá stórslagæðinni en slagæð vinstri armsins. Væri því meiri þrýstingur á blóðinu til hægra arms, hann fengi meiri næringu og yrði því færari í allan sjó en sá vinstri. Á örvendum mönnum væri æðagreiningunni öfugt farið. En móti þessari skýringu er það, að dæmi er til þess að æðagreiningin heflr þannig verið öfug og mennirnir þó ekki örvendir. Einhver almennasta skýringin á því að hægri höndin er rétthendum mönnum tamari en sú vinstri er sú, að vinstri heilahelft þeirra sé þroskaðri og þyngri en sú hægri, en þetta sé öl'ugt á örvendum mönnum. Þetta komi af því að vinstri heilahelftin á rétthendum manni fái meira blóð en sú hægri. Vinstri háls-slagæðin gangi rak- leiðis frá sjálfri stórslagæðinni upp til vinstri heilahelftar- innar, en hægri hálsslagæðin og slagæð hægri arms grein- ist út frá sameiginlegum stofni, er gengur út úr stórslag- æðinni. Blóðið til hægri heilahelftar verði því að beygja tvisvar við á leið sinni og dragi það úr straumnum. En nú stjórnar svo sem kunnugt er vinstri heilahelft- in hreyfingum hægri líkamshelftar og hægri heilahelftin hreyfingum vinstri líkamshelftar. Þykir þá eðlilegt, að þau hjúin vinni betur er gildari eiga húsbóndann. Hér skulu ekki taldar fleiri af hinum mörgu skýring- artilraunum, er komið hafa fram um þetta efni, né reynt að skera úr, hver þeirra sé sanni næst. En þess er vert að geta, að talstöð heilans, þ. e. sú stöð er stjórnar hreyf- ingum talfæranna, er í þriðju ennisfellingu vinstri heila- helftarinnar á rétthendum mönnum og rétt hjá hreyfistöð hægri handar, en á örvendum mönnum er talstöðin á samsvarandi stað hægra megin, hjá hreyfistöð vinstri hand- ar. Samkvæmt þvi ættu þeir sem jafntamir eru á báðar hendur að hafa talstöðvarnar tvær, sína hvorum megin, enda er sagt að vísir finnist til talstöðva beggja megin í barnsheilanum, en sé önnur höndin notuð nær einvörðungu,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.