Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1915, Síða 73

Skírnir - 01.12.1915, Síða 73
Hægri og vinstri. 409* hershöfðingi, sem sjálfur er jafnhendur, segir: »í hernaði er það afarmikilvægt að vera jafnvígur á báðar hendur. Eg tel engan hermann vel æfðan sem ekki fer jafnvel á bak hesti sínum frá hvorri hlið sem er, getur beitt sverði, skammbyssu eða kesju jafnt með báðum höndum og skotið jafn skjótt og vel frá vinstri öxl og hægri«. Varla þarf að eyða orðum að því, að margur missir hægri hönd í stríð- inu, enda hefir nýlega í Vínarborg verið settur á stofn skóli til að kenna slíkum mönnum að beita vinstri- hendinni. Benjamin Franklín ritaði einhverntíma svolátandi Beiðni vinstri hanðarinnar til þeirra er hafa yfirumsjón uppeldismála. Eg sný mér til allra vina æskulýðsins og sárbæni þá að líta meðaumkunaraugum á mín illu örlög, til þess að bægja á braut þeim hleypidómum sem eg verð að þola. Við systur erum tvíburar; og ekki eru augu manns hvort öðru líkari né heldur getur þeim samið betur en okkur systrum, ef ekki væri hlutdrægni foreldra okkar, sem gera hinn ranglátasta greinarmun á okkur. Erá barnæsku hefi eg mátt skoða systur mína eins og einhverja æðri veru. Eg var látin vaxa upp án allrar fræðslu, þó ekkert væri sparað til að menta hana. Hún hafði kennara í skrift, dráttlist, sönglist og öðrum mentum; en yrði mér það að- snerta pensil, penna eða nál, þá fekk eg beiskar ávítur, og oftar en einu sinni hefi eg verið barin fyrir klaufaskap og skort á yndisþokka í hreyfingum. Satt er það að vísu, að systir mín hefir stundum haft mig í félagi við sig; cn> hún hefir ætíð gert sér far um að hafa forustuna og að eins kallað á mig af nauðsyn. eða tii að koma fram við hlið sér. En haldið ekki, herrar mínir, að kvartanir mínar séu sprotnar af hégómagirni einni. Nei, áhyggja mín er af miklu alvarlegra tiiefni. A okkar heimili er það siður, að við systurnar verðum einar að sjá fyrir öllum lífsnauð- synjum þess. Ef systir mín skyldi verða eitthvað lasinr
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.