Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1915, Side 74

Skírnir - 01.12.1915, Side 74
410 Hægri og vinstri. — og eg má geta þess í trúnaði við þetta tækifæri, að hún á vanda fyrir liðaveiki, gigt og sinateygjur, svo eg nefni ekki fleiri kvilla, — hvernig færi þá fyrir veslings fólkinu okkar ? Mundu þá ekki foreldrar okkar verða að iðrast þess sáran að hafa gert svo mikinn mun á systrum sem eru svo algerlega jafnar? Æ! vér mundum deyja í eymd; því eg gæti ekki ekki einu sinni hripað auðmjúka hjálparbeiðni, þar sem eg hefi orðið að fá hönd annars til að skrifa beiðni þá sem eg nú hefi þann heiður að bera fram fyrir yður. Látið svo lítið, herrar mínir, að vekja athygli foreldra minna á því, hve óréttlátt það er að hafa eitt ba-rnið út- undan, og hver nauðsyn ber til að þau láti öll sín börn njóta jafnrar ástar og umönnunar. Eg er með djúpri virð- ingu, herrar mínir, yðar hlýðinn þjónn. Vinstri höndin. Það lítur út fyrir, að þessi beiðni sé nú loks farin að fá betri áheyrn en áður. Margir bafa orðið til að tala máli vinstri handarinnar, og í nokkrum skólum hafa nem- endur verið látnir skrifa, teikna, mála, móta, grafa og skera með báðum höndum jafnt og þótt reynast vel. Bezta ráðið til að æfa vinstri hönd þykir að skrifa með henni. Hitt gangi greiðlega á eftir. Auðsætt er að mikils erum það vert, að geta skift um hendur til að hvíla sig, og í fjölmörgum iðjum (einn telur þær 240, annar helmingi fleiri) kemur það sérstaklega að góðu haldi að vera jafn- tamur á báðar hendur. Og hver veit nema þar komi að lokum, að hvert verkfæri verði beggja handa járn. Guðm. Finnbogason.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.