Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1915, Side 82

Skírnir - 01.12.1915, Side 82
418 Bísmarck. undir forystu Prússlands. í bréfi einu segir Bismarck:: » . . . en eftir því, sem málum hagar, er Frakkland í min- um augum að eins steinn, — óhjákvæmilegur steinn í stjórnmálataflinu, en í því tafli tel eg mér einungis skylt að þjóna konungi mínum og landi. Samúð eða andúð við önnur ríki eða þeirra menn get eg eigi samþýtt skyldu- kend minni í utanríkisþjónustu minni fyrir land mitt. Þar' i liggur frækorn til ótrúmensku við þann konung og land,. er þjónustuna þiggur«. Hér lýsit’ hann sér sjálfur. Á þessum árum komst Bismarck í kynni við Napoleon III, en þá var uppgangur hans sem mestur eftir Krímstríðið,. og féll vel á með þeim. Arið 1858 varð mikil breyting í Prússlandi og mikil breyting á verkahring Bismarks. Þá varð Friðrik Vil- hjálmur IV. sjúkur, en við stjórninni tók Vilhjálmur bróð- ir hans. Hirðtlokkurinn (die Kamarilla) undi því illa, er hann misti valdið, þegar hinn sjúki konungur fór frá, og; gerði sem hann gat að aftra þvi, að Vilhjálmur tæki við. Fn þetta fórst fyrir, mest fyrir mótstöðu Bismarcks. Þó var Vilbjálmur þá eigi vel til Bismarcks. Gerði hann hann að sendiherra í Pétursborg 1859, og kom honum þannig; af sér með heiðarlegum liætti. I Pétursborg var Bismarck vel tekið og kyntist hann þar mörgum merkum mönnum og hafði síðar mikið gagn af þeim kunnleikum. En nú varð hann sjúkur og átti eigi völ á góðum lækni. Fór hann því heim til lækninga. En er hann náði aftur heilsu lét hann enn sem fyr til sín taka um ýmsar ráðagerðir. Var það þá þegar trú manna að hann mundi vera allra manna færastur að halda um stjórnvölinn, en Vilhjálmi var nauðugt að leita til hans, því að þeim hafði áður borið á milli um Krímstríðið og honum þótti enn í ofmikið ráðist að taka upp stefnu Bismarks. Um þetta skeið (í júlí 1861) hitti Bismarck konunginn í Baden-Baden og sendi honum þá stefnuskrá sina. Inn- tak hennar er í sem fæstum orðum sagt þetta: Nú er óvinátta milli Kússa og Austurríkismanna og sambandið*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.