Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1915, Síða 84

Skírnir - 01.12.1915, Síða 84
420 Bismarck. mínu í vetur«. En þá fekk hann símskeyti frá Roon ráð- herra, svo látandi: Periculum in mora. Dépéchez-vous. (Bið hættuleg. Skundið.). Þá var loks fylling tímans kom- in og Bismarck tók við stjórnartaumunum 23. september 1862. Þetta stutta ágrip á að sýna það, sem rétt er, að Bis- marck fylgdi frá því fyrsta s<Trnu stefnunni, er hann varð síðar frægur fyrir, og hitt að smámsaman lærðist raönn- um það, að hann mundi einn manna fær um að leysa vandræði ættjarðar sinnar, bæði hinnar smærri, Priisslands, og hinnar stærri, Þýzkalands. Nú gekk hann að hinu mikla verki sínu og kom því fram sem allir vita. En sú saga er of umfangsmikil til þess að segja hana hér. Skal því aðeins getið nokkurra stórviðburða. Það má telja æfistarf og konungshugsun Vilhjálms fyrsta, að auka og endurbæta her Prússa. Hóf hann það starf þegar, er hann tók við stjórninni. En erframskyldi ganga verkið mætti hann megnri mótstöðu af þinginu og harðnaði deilan æ því meir, sem lengra leið. Kom þar að lokum að konungur sá sitt óvænna. Þá lét hann loks kalla Bismarck fyrir sig og spurði hann, hvort hann vildi hjálpa sér að koma málinu fram gegn vilja þingsins, og kvaðst annars mundu verða að láta af konungdómi, ef hann kæmi eigi slíku lífsnauðsynjar máli fram. Þessu hét Bismarck, því að enginn vegur var að koma fram timans miklu hugsjón um sameining Þýzkalands, ef eigi var nægur her- afli að taka til, ef á þyrfti að halda. Hugsjón þessi og almenn ósk hafði vaknað í Kapoleonsstriðunum í byrjun 19. aldar, en framkvæmdir biðu þess stálvilja, sem Bismarck einn var gæddur. Nú varð hin harðasta hríð, því að neðri deild þingsins neitaði um fjárveitingar til hersins, en hin efri kom konungi og stjórn til hjálpar. Varð sá endir á, að þingið var rofið og stjórnin gaf sjálf út fjárlög. í ræðu Bismarcks í þinginu 27. janúar, segir Bismarck að prúss- neski konungdómurinn hafi eigi enn lokið ætlunarverki sínu, enda hafi þann dag fæðst nýr ríkiserfingi (Vilhjálm- «r II. keisari), og sé eigi enn tilbúinn að verða aðeins
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.