Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1915, Síða 86

Skírnir - 01.12.1915, Síða 86
422 Bismarck. bindandi fyrir stórveldfn og Svíþjóð og Danmörku, en ekki fyrir aðra. Þetta þótti Bismarck þá ilt, en síðar varð hann því feginn. Þegar Prússar deildu við konung sinn, hugðu margir að þrótt drægi úr ríkinu. Þar á meðal voru Danir. Þess vegna áræddi Friðrik VII. að gefa út »allrahæsta auglýs- ing« um að Slesvík skyldi verða innlimuð Danmörku, en Holstein halda áfram að vera sérstakt hertogadæmi. (30. rnars 1863). En 1460 hafði hinn fyrsti konungur, sem var þar hertogi, Kristján I, lofað því hátíðlega að hertoga- dæmin skyldi aldei verða skilin sundur. Sambandsþingið þýzka kom nú Holstein og Slesvík til hjálpar og stóð nú í stímabraki nokkurn tíma. Friðrik frá Augustenburg vildi nú komast að, en það líkaði Bismarck ekki, því að hann vildi ná hertogadæmunum handa Prússum. Þýzka sam- bandið var þar á öðru máli, og hafði það sent lið inn i Holstein. Hér var nú komið sögunni þegar Austurikis- menn leituðu sér styrks hjá Prússum sem fyrr var sagt. Tók Bismarck því vel. Lundúnasamþyktina höfðu Prússland og Austurriki undirskrifað og máttu því eigi brjóta hana á Dönum, enda skutu Danir máli sínu þangað, hlógu að þýzka samband- inu og væntu þess að stórveldin mundu hjálpa sér. En eitt sást Dönum yfir. Samþykt þessi skar úr deilunni við hertogadæmin Dönurn í vil, en hún ábyrgðist hcrtoga- dæmunum að þau skyldi halda fornum réttindum sínum •og einkum vera ósundurgreinanleg og bannaði því inn- limun Slesvíkur. Bismarck sást ekki yfir þetta. Hann sá vel að Danir höfðu rofið samningana að þessu leyti. Kú var því auðfundin leiðin. Prússland og Austurríki kærðu þessi samningarof og urðu hin stórveldin að kannast við að svo væri. Þau hlutu því að sitja hjá, er Prússar og Austurríki leitaði við að kúga Dani til þess, að ganga eigi á gjörðar sættir við hertogadæmin. Hinn 16. janúar gerðu þessi tvö ríki samning með sér í Vín: 1. Krefja skyldi að Danmörk breytti grundvallarlögum sínum í þessu Slesvíkur atriði innan tveggja sólarhringa, annars mundu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.