Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1915, Page 92

Skírnir - 01.12.1915, Page 92
Ritfregnir. Norskar bækur um norræn fræði. Imsar norskar bækur, sem út hafa komiS um og eftir síðustu áramót, bera þess ljósan vott, með hve miklu fjöri og dugnaði Norð- menn leggja stund á norræn fræði, og mun óhætt að fulliröa, að þau vísindi standa óvíða með meiri blóma nú sem stendur enn við há- skólann í Krist/aníu. Skírnir getur því miður að eins minst laus- lega á þessi rit til að vekja athigli á þeim, enn vísar að öðru leiti til ritanna sjálfra. Prófessor A I f T o r p, sem mi telja hinn fjölhæfasta málfræð- ing Norðmanna, síðan Bugge leið, hefur með höndum útgáfu orða- bókar, er sínir uppruna og skildleika þeirra orða, sem tíðkast í »landsmálinu« norska, og nefnist bókin »N y n o r s k e t y m o 1 o- gisk o r d b o k(( (Aschehoug & Co., Kristiania). Torp hefur áður ásamt með próf. Hjálmar Falk gefiö út samskonar orða- bók ifir ríkismálið (Etymologisk ordbog over det norske og det danske sprog), sem hefur verið þt'dd á þíska tungu og getið sjer maklegt lof. Nafn höf. er fnll trigging firir því, að þessi lands- málborðabók verði vel af hendi leist, og af því að landsmálið á enn fleiri sameiginleg orð við íslenskuna enn ríkismálið verður hún enn þá betri leiðbeining til að skilja ttppruna íslenskra orða enn eldri orðabókin. Þegar bókin er öll komin út, er vonandi að henni filgi skrá ifir þau orð úr fornmálinu, sem skírð eru í bókinni. Hún kemur út í heftum, eitt hefti á mánuði, og verður als 16—17 hefti (hvert á 1 kr. 50 a.). Ut eru komin 7 hefti og ná þau langt aft- ur í K. Bókin er nauðsinleg hverjum þeim, sem vill vita nppruna tslenzkra oröa, og um leið verður hún fullkomiu orðabók ifir lands- málið norska, því að hvert orð er þítt á ríkismál. Prófessor Marius Hægstad hefur gefið út ritgjörð mál- fræðislegs efnis, er nefnist Vestnorske maalfore fyre 135 0, II. Sydvestlandsk, 1. Rygjamaal, og er áfram-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.