Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1915, Qupperneq 98

Skírnir - 01.12.1915, Qupperneq 98
434 Ritfregnir. lessa prófarkir af öllu saman með ítrekuðum samanburði við hand- ritin. Til að gefa mönnum nokkra hugmind um þetta skal jeg taka fram, að A bindin bæði ná sarntals ifir 1231 bls. og B bindin ifir 1300 bls. í Btóru 8 blaða broti. Þetta er hið stærsta útgáfurit, sem enn hefur komið út í norsk-íslenskum fræðum, að fornbrjefasöfnum og lagasöfnum undan skildum, og furða, að einn maður skuli hafa afkastað slíku þrekvirki. í uafni íslendinga þakka jeg útgefandanum firir vel unnið starf og samfagna honum af hjarta út af því, að hann hefur leitt það farsællega til likta. Björn M. Ólsen. Eggert Briem frá Viðey: Uni Harnld hárfagra. Frásagnir Heimskringlu og annarra fornrita vorra. IV + 148 + 2 bls. 8vo. Reykjavík 1915. Það er óvenjulegt, að aðrir menn en þeir, sem vísindamenn eru kallaðir og helgað hafa æfi sína þeim fræðum, sem þessi bók tekur til, leggi fyrir sig að rita um þáu efni, er þar eru skráð. Hór á landi er það enn sjaldgæfara, að slík rit komi út öðru vísi en á kostnað félaga, sem við slík fræði eða þvílík fást. Það er því lofsverður áhugi, sem lýsir sór í samningu og út- gáfu rits þessa, enda er höf. kunnur að því að vera áhugasamur og fylginn sór í cllu því, er hann tekur sér fyrir hendur. Höf. hefir í þessari bók valið sér það verkefni »að skýra sögu Haralds konungs í fullu samræmi við frásögn Snorra Sturlusonar og aðrar frásagnir fornrita vorra« (bls. 147). Hér mun nú nokkuð rakið, hversu höf. ferst að leysa úr þessu hlutverki. Fyrst í b^Junni er inngangur (á bls. 1—7). Tekur höf. þar svari Snorra Sturlusonar, og þykir honum sem fræðimenn hafi mjög hin síðari ár reynt að draga úr gildi rita Snorra, langt um Bkór fram. Eiga hór hlut að máli útlendir rithöfundar, einkum norskir. Þá er næsti kafli (bls. 7—42) um mismunandi skoðanir á Haraldsrétti, en Haraldsrétt kallar höf. ráðstafanir rlaralds konungs hárfagra á óðulum og landi, er konungur hafði lagt Noreg undir sig. Eru fáeinir staðir í fornritum vorum, sem lýsa þessum ráðstöfunum (svo sem Hkr.: Har. saga hárfagra 6. kap., Egils saga 4. kap. og Ólafs saga helga 1. kap. Kria 1853). Hafa flestir rithöf- undar dregið í efa frásögn eða lýsing þessara staða, einkanlega með-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.