Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1915, Side 106

Skírnir - 01.12.1915, Side 106
442 Ritfregnir. gifti Játvarði II. Engla konungi dóttur sína, Isabellu. Sonur Filip- pusar, Karl IY, dó barnlaus. í Frakklandi voru það lög, að kon- ur máttu ekki erfa konungdóm, en í Englandi voru þær arfgengar til ríkis. Þegar Frakkar nú tóku til konungs Filippus VI. (1328), næsta frænda bins látna konungs, þá gerði Játvarður III. Engla konungur (1327—77), dóttursonur Filippusar fríða, kröfu til kon- ungdóms á Frakklandi. En er raenn vildu eigi verða við kröfu hans, þá fór hann með her á hendur Frökkum og lagði undir sig norðurhluta ríkisins. Varð af þessu langur ófriður milli landanna. Sonur Filippusar VI., Jóhann (1350—1364), þft Karl V. (1356— 1380), þá Karl VI (1380—1422) réðu yfir suðurhluta Frakklands, en áttu jafnan í vök að verjast. Hinrik V. Engla konungnr þröngv- aði Karli VI. til að gifta sér Katrínu, dóttur sína, og átti við henni son, en dó frá honum 8 mánaða gömlum. Setti hann Bedford til eftirlits með honum og skyldi hann vinna Frakkland alt til 'nanda hinum unga konungi. En eftir Karl VI. dauðan kom sonur hans Karl VII. og tók konungdóm í Frakklandi. Átti hann í sífeldum ófriði við Engla, og gekk illa og lá við að hann veltist úr konung- dómi. Var Frakkland þá hörmulega statt. Þá varð smalastúlka Frakklandi til bjargar. Hún var úr þorpi því, er Domremy hét. Heyrði hún guðlegar raddir, er buðu henni að fara á konungs fund og láta kryna hann á löglegan hátt í Rheims. lóhanna d’ Arc hét hún. Þessi unga kona blés Frökkum hug í brjóst, og var sjálf í bardögum með þeim. Var hún jafnan fremst og bar merki sitt, er skaut Englum skelk í bringu. Leysti hún fyrst Orleans úr umsát og fór síðan sigurför um landið, þar til er hún hafði lokið ætlunarverki sínu og látið krýna Karl VII. í Rheims. En skömmu síðar náðu Englendingar henni á sitt vald og gerðust þau lítilmenni að brenna hana á báli í hefnd fyrir ósigur þann, er þeir höfðu beðið af hennar völdum. Eitt af höfuðskáldum Þjóðverja, Friedrich Schiller (1759—1805) gerði sór yrkisefni úr þessari sögu og orti þar um leikrit það, sem Alexander hefir ritað bók sína um. — Menn hefir mjög greint á um þetta rit Schillers, einkum það, hvort hins yfirnáttúrlega gæti eigi ofmikið. Þetta hefir nú Alexander tekið sór fyrir hendur að skýra. Eu þótt þetta só höfuðatriði, þá gerir hann og skýrt yfir- lit yfir meðferð skáldsins á efninu og afstöðu meyjarinnar til guðs og umheimsins. Er þar margur fróðleikur í, einkum raktar ýmsar fyrirmyndir og endurminningar, sem vakað hafa fyrir skáldinu. Kaflinn um svarta riddarann er mjög fróðlegur. Er þar tíndur til
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.