Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1916, Page 15

Skírnir - 01.04.1916, Page 15
Sklrnir] Um Þorleif Guðmundsson Repp. 127 Þesöi ritgerð hans er prentuð í Kaupmannahöfn 1824 (»Bör et Digt oversættes i samme Versart, hvori det er skrevet?«). Þótt ritgerð þessi sé stutt, sýnir hún, hve ákaíiega víðlesinn Þorleifur var; hann vitnar þar jöfnum höndum til danskra, íslenzkra, enskra, þýzkra, franskra, ítalskra, spænskra, latínskra, grískra og jafnvel persneskra og serkneskra skálda. Aðalniðurstaðan er sú, að eðli tungnanna sé svo farið, að eigi geti yfirleitt átt vel við að þýða kvæði í sama hætti sem frumkvæðið var ort undir, svo framarlega sem hátturinn sé eigi eiginlegur orðinn tungu þeirri, sem þýtt er á, því að langan tíma þurfi jafnan til þess að festa bragarháttu í máli, og dreg- ur til þessa dæmi. Nú þótt Þorleifur væri svo lærður í þessum efnum sem sjá má af því, er nú var talið, þá er þó hitt ónefnt enn, hver tungumálagarpur hann var. Svo sem sjá má af vitnisburðarbréfi hans úr Bessastaðaskóla, er hann tal- inn einkannlegahneigður til forntungnanna, latínu og grisku. Um annað tungumálanám var ekki að ræða í Bessastaða- skóla, nema dönsku og íslenzku að nafninu til. Mér er ekki kunnugt um það, hvort Þorleifur hefir á skólaárum sínum lagt stund á önnur tungumál en þau, sem kennd voru í skólanum, en i þeim var hann og afbragð annarra manna. Hitt er víst, að þegar er hann kemur til háskól- ans, tók hann af alefii að leggja stund á að nema hin lif- andi mál, jafnframt því sem hann las læknisfræði og síð- an heimspeki og fagurfræði. Og loks síðara hluta háskóla- vistar sinnar tók hann af alhug að leggja stund á mál- fræðileg vísindi. Það er samhljóða vitnisburður allra há- skólakennaranna við Kaupmannahafnarháskóla, að Þor- leifur beri langt af öðrum stúdentum að tungumálaþekk- ingu. Rasmus Rask, einn hinn merkasti málvitringur, sem uppi hefir verið, hafði hinar mestu mætur á Repp, svo sem síðar mun sýnt verða. Og það vitni báru ýmsir skozkir vísindamenn og menntamenn Þorleifi síðar, er hann var á Skotlandi, að þar væri þá enginn í landi, er til jafns kæmist við hann í þekkingu hinna lifandi tungna,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.