Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1916, Page 106

Skírnir - 01.04.1916, Page 106
218 Utan úr heimi. [Skirnir hluta af ófriðarbyrðunum yfir á hlutlaus lönd. Óvíst er enn hvort það muni takast nú. 5. Austurrfki-Ungverjaland. Víxilgangverðið hef- ir altaf fallið og fallið mikið. Nefna má sömu orsakir sem um vfxilgangverðið á Þyzkaland. Auk þess voru fjármál rfkisins í óreiðu fyrir heimsófriðinn og tvírikið hefir því orðið að nota seðla— lán í stórum stíl til að halda ófriðnum áfram. Hafa því austur- rískar króni'r fallið í verði. Vöruútflutningur er að eins leyfður þeim kaupmönnum, sem selja austurríska ungverska baukanum í hendur v/xla sína á útlöud, og hefir banki þessi peningaeinkaverzl- un við útlönd. Bankinn hafði reyndar fyrir ófriðinn mest af út— lendum vfxlum í Austurríki í sínum höndum, en nú er það lögboðið. 6. Bandaríkin. Víxilgangverðið hefir næstum altaf verið í hag Bandarikjunum eftir að ófriðurinn hófst. Er það að þakka miklum vörukaupum Englands, Frakklands og hlutlausra þjóða í Bandarikjunum. Jafnframt er New-York orðin að miklu leyti að peningamarkaði heimsins. Aðalástæðan til þess að þetta gat orðið, eru hin merku amerísku bankalög 1913. Með þeim var komið á nýrri tilhögun í bankaheiminnm í Bandarikjunum. Komið var á fót 11 aðalbönkum, sem áttu að gefa út seðla, og vera eins konar varasjóður fyrir hina bankana þegar illa áraði. Einnig var komið á sameiginlegri forvaxtapólitík fyrir aðalbankana, en öðrum bönkum, þjóðbönkunum, leyft að viðurkenna víxla og koma á fót útibúum í öðrum löndum. Á þenna hátt komu fram öruggir víxl- ar, líkir hverir öðrum og bankaviðurkenningar og varð það til þess, að dollarvíxillinn gat komið fram í viðskiftum við útlönd. Áður voru Bandaríkjamenn ætíð neyddir til — eins og önuur ríki — að hafa Englendinga og sterlingvixilinn fyrir milliliði. Þegar sterlingvíxillinn fór svo að falla í verði og allar þjóðir gerðu kaup á vörum í Bandaríkjunum, þá verzluðu menn i dollurum. Fyrir ófriðinn voru 6 miljarðar dollara í amerískum verðbréf- um f höndum Norðurálfumanna, og verzlað var með verðbréf þessi í kauphöllunum í Norðurálfu, en í Bandaríkjunum var engin verzl- un með útlend verðbrjef. Nú hefir ófriðurinn haft í för með sór, að Bandaríkin hafa keypt aftur mikinn hluta af verðbrófunum og auk þess 1 á u a ð Englendingum, Frökkum og Norðurlanda- mönnum og keypt útlend verðbréf. Fjárvaldið er að flytjast úr Norðurálfu til Vesturheims. Wall Street er að sigra Lombard Street. Hvernig var með apann, sem skifti eplinu 1 7. N o r ð u r I ö n d. a. Ófriðurinn hefir yfirleitt haft í för með sér, að greiðsluviðskiftin hafa orðið hinum þremur löndum f hag, sókum mikils vöruútflutnings gegn háu verði og háu farm- gjaldi. Talið er að Danmörk hafi bætt greiðsluviðskifti sín um hér um bil 350 miljónir króna á 11/2 ófriðarári, Víxilgangverðið hefir því líka verið mjög hagstætt fyrir Norðurlönd, nema rétt í upp* hafi ófriðarins. Vixilgangverðið á England og Bandarfkin varð hæzt fyrst í marz 1915, sökum vöruinnflutniugs og greiðslu á skuldum. Én þá höfðu kaupmenn (og rfkin) lokið mestu af kaupunum, sjóðs- lánin voru greidd og Norðursjávarlokunin tálmaði frekari innflutn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.