Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1916, Blaðsíða 55

Skírnir - 01.04.1916, Blaðsíða 55
Skírnir] Þegnskylduvinna. 167 ■og blömrækt. Enn fremur margt, er heyrir til undirbún- ings undir kenslu og verkstjórn við þegnskylduvinnuna, því að eg álít réttast og farsælast, að konur stjórni sem mest sjálfar allri þegnskylduvinnu kvenna. Einnig væri það ekki svo fátt af hinum bóklegu námsgreinum, er sam- eiginlegt yrði. Og mikill kostur er það við húsmæðra- skóla, að hann liafi sem mest störf og framkvæmdir af höndum að inna. Að þessu sinni álít eg árangurslaust að ræða nánar um fyrirkomulag þessa skóla, rekstur hans og kostnað við hann. Nú kem eg að því atriði, sem mun valda mestum ágreiningi og verða aðal-þrætueplið í þessu efni, en það er um fyrirkomulag þegnskylduvinnunnar. Um þetta hafa komið fram allskiftar skoðanir. Vilja sumir, að þegn- skyldan sé einnig skattur, er lagður verði á hina yngri menn, sem eru að mestu eða öllu lausir við opinber gjöld, og að landið haíi hennar full not þegar í stað með vegavinnu og öðrum framkvæmdum, er þegar þarf að starfa að. í sjálfu sér virðist ekki hægt að skoða þetta rang- látt né óeðlilegt. Og þann mikla kost hefir það, að kostn- aður fyrir landssjóð við þegnskylduvinnuna verður minst- ur á þann hátt og auðsær arður í aðra hönd, um leið og unnið er. En þrátt fyrir þessa auðsæu kosti get eg þó eigi mema að litlu leyti hallast að þessari stefnu. Þegar frá byrjun hneigðist eg að því, að við þegnskylduvinnu ætti að leggja meiri áherzlu á, að hún væri verklegur lýðskóli og veitti þátttakendum ánægju og meiri menning- arbrag og félagsskapar. Auðvitað átti einnig að hafa hagnaðarhliðina fyrir augum, en þó einkum fyrir fram- tíðina með frjósamari, arðvænlegri og fegurri lendum. Og því meira, sem eg hefi hugsað málið, þess sannfærðari hefi eg orðið um það, að þessi stefna sé miklu réttari gagn- ■vart þátttakendum og þeim hagkvæmari. Einnig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.