Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1916, Page 100

Skírnir - 01.04.1916, Page 100
212 Utan úr heimi. [Skirnir aukist án þess að vörumagnið í landinu ykist, þ. e. a. s. nú er »inflation«, verðhækkun á vörum. Sama máli er að gegna ef ein- staklingar lána ríkinu fó tii ófriðarins. Mikill hluti verðhækkunar þeirrar, sem ófriðurinn befir valdið, stafar einmitt af þessari orsök. Fátæklingarnir verða harðast leiknir af þessu og neyðast til að neyta ódýrari vara en áður vegna hins háa verðs, og á þann hátt n e y ð- ast þeir tilaðsparafyrirþjóðina, án þess -að græða sjálfir á þeim sparnaði. Það sem fátæklingar spara við sig í neyzl- unni, notar svo ríkið til ófriðarþarfanna, en því meira sem er spar- að, þess minni er verðhækkuniu. Sökum þessarar vöruverðhækk- unar, verðfalls peninganna, hækkar víxilgangverðið á útlönd. En þar sem einnig er vöruverðhækkun í mörgum hlutlausum löndum, þó að hún só ekki eins mikil þar, þá ósk/rast drættirnir að nokkru leyti, vegna þess að peningagildið fellur líka í hlutlausu löndunum. III. Eftir þenna inngang nm ófriðinn get eg snúið mér að helztu- löndunum og sýnt, hvernig víxilgangverðið á þau hefir verið, orsak- irnar til þess og ráðstafanir þær, sem gerðar hafa verið til að lag- færa það. Taflan sýnir víxilgangverð í Kaupmannahöfn á ýms lönd víxlar greiðanlegir v i ð s ý n i n g u). Hún ætti því að vera s a m- n e f n a r i atvika þeirra, sem getið er um að framan. (1 pund- sterl., 100 fránkir, rúblur, mörk, austr. krónur eða dollarar, gilda- í dönskum krónum).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.