Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1916, Blaðsíða 21

Skírnir - 01.04.1916, Blaðsíða 21
Skirnir] Um í>orleif Guðmundsson Repp. 18S arbökin og dauðskömmuðust sín fyrir, hvernig leikið hafði verið á þá, og að þeir skyldu ekki hafa þekkt það guð- fræðirit, sem dispútázían var stolin úr, einkum af því, að það kvað ekki hafa verið alveg óþekkt bók meðal lærðra manna. En — samt varð kandídatinn doktor«. (Sjá Sunnanfara, V. árg. bls. 21, og er hér upp tekið orðrétt það, sem segir um dispútázíuna, eftir sjónar- og heyrnar- votti). Þetta mun vera dispútázía sú, er Byrgir Thorla- cius færir að Jens Möller og sneiðir hann um í bréíi til háskólaráðsins 14. marsdag 1826 (J. S. 96, fol). Eru í bréfinu þrjár línur útstrikaðar, en mega þó lesast af giögg- um mönnum, og eru þær um þetta. Segir síðar gerr af þessu bréfi. En af þessum tiltektum Þorleifs gerðist Jens Möller óvinur hans, og varð hann Þorleifi þungur í skauti, sem enn mun sagt verða. Nú þótt Þorleifur væri svo kunnur meðal danskra menntamanna sem sýnt hefir verið, þá virðist hans gæta minna meðal landa sinna. Raunar hefir íslenzkt stúdenta- líf í Kaupmannahöfn þá eigi verið með miklum blóma og ekkert íslenzkt stúdentafélag hefir þá verið þar til. En ýmsir voru þá íslenzkir stúdentar í Kaupmannahöfn, er siðar urðu nafnkunnir menn, svo sem Gísli Brynjólfsson, síðar doktor og prestur á Hólmum í Reyðarfirði, Sveinbjörn Egilsson, síðar rektor, Gunnlaugur Oddsson, síðar dóm- kirkjuprestur. Þar voru og þá sambekkingar Þorleifs, er hann mun hafa haft mök við, ílelgi Thordersen, síðar byskup, og Guðmundur Bjarnason, síðar prestur á Hólm- um, og voru báðir gáfumenn miklir og lærdómsmenn. En ekki er mér annað kunnugt um samband Þorleifs við þessa menn en það, að skipzt hafa þeir á bréfum dr. Gísli Brynjólfsson og hann. Af hinum heldri Islending- um, sem þá voru í Kaupmannahöfn, hefir Þorleifur verið nákunnugur Grími Thorkelín, leyndarskjalaverði, og þó framar Finni Magnússyni, prófessor og leyndarskjalaverði, og jafnan studdi Finnur Þorleif síðan. En öllum öðrum fremur mun þó Þorleifur hafa verið handgenginn Byrgi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.