Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1916, Blaðsíða 39

Skírnir - 01.04.1916, Blaðsíða 39
'Skirnir] Um Þorleif Guðmundsson Repp. 151 þeim bréf, er prentað var. Er það bréf svo merkt og -einkennir svo vel skoðanir Þorleifs, eigi síður en meðferð hans á íslenzkri tungu, að vert mundi hafa verið að prenta það hér allt í heild sinni, en rúmsins vegna verða að eins teknir hér upp kaflar úr þvi, upphaf og endir. Munu þeir þá enn hafa verið allfáir íslendingar, cr töldu til rétt- inda til handa þjóðinni samkvæmt gamla sáttmála, en svo er þá mikill frelsismóður Þorleifs, að minna þykir honum eigi við hlítanda. Svo segir í bréfinu: Heiðrsmönnum. í Repp enum Ytra olc Eystra, d Skeiðum ok i Flóa ok Ölvesi, í Biskupstúngum, Grímsnesi, Grafningi, Þíngvalla- sveit ok Selvági ok öllu Arnesþingi sendir Þorleifr Guðmundsson úr Repp enum Ytra kveðju Guðs ok sina með þeim tilmœlum, er hér fylqja. Frelsi þat, er Forfeðr vorir týndu á þrettándu öld, hefir nú guð- lig forsjón eptir 600 ára fært oss aptr, sér til dýrðar, en oss til ham- íngju. Vart þyckir mér at kalla megi, at mannligr kraptr eigi lut í -endrburði Frelsis á Islandi; þat hefir komit ókallat, svo sem dagrfylgir heimhoðslaust gaungu sólar; en væri þó vel, at vér veittim viðtökur sem beztar svo göfgum ok ágætum höfðingja sem Frelsit er; ok nú fýsir mik mjök, góðir Bræðr, eptir þrjátigi ok sex ára útivist, at fylla Yðvarn flokk, er þér fagnit höfðingja þessum, ok sjá yfirbragð íslands ens aldna við atkomu hans, ok herr mér svo fyr sálarskjáinn, þótt ek sé i fjarska staddr, sem heldr birti yfir íngólfsfell ok Hestfjall, en niðr sé raddfegri ok glaðværri í Þjórsá, enn verit hefir um sex aldirnar seinni. Nú þótt ek vænta þess af Yðvarri mannúð ok hróðurdygð, at þér vildit láta þat eptir mér at vera í Yðrum flocki á slikum hamingju degi, þá kemr mér eigi á óvart, at margir spyrji: „Hvat selr þú fram í sumblit, er Frelsi skal fagna?“ ok er einsætt at svara þeirri spurningu með athygli ok einurð. En til þess at ek mega vera með í sumblinu, vilda ek beiðaz þess af Yðr, Árnessþíngsmönnum, at þér visit mér til Sætis, ok eru þat aðal-tilgaung þessa bréfs, at beiðaz Yðvarra atkvæða til þess at ek mega fá Sæti á Þjóðfundi enum næsta fyrir Yðra hönd. Éigi berr til beiðni minnar þessarar ein saman einþyckni mín, með því nockrir landar vorir hér i Höfn hafa farit því á flot, at ek skylda beiðaz fulltrúa sætis, er þeir vænta þess af mér, at ek muna i nockrum greinum efla rétt mál ok sönn. Amstri þvi gjörvöllu, er Danir hafa haft á seinni öldum í lagaset- jiingum fyrir oss, vil ek at vér léttim með öllu af höndum þeim; ok alla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.