Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1916, Qupperneq 26

Skírnir - 01.04.1916, Qupperneq 26
‘138 Um Þorleif Guðmúndsson Repp. [Skírnir ekki hafði verið fundið að af dekanusi deildarinnar. Und- ir sumt af þessu tók og rektor háskólans, sem þá mun hafa verið H. C. Örsted, og er Þorleifur bar sig upp und- an þessu og kvaðst ekki þekkja lagaboðin um þetta efni, enda hafði þeim og ekki verið stranglega fylgt, lét örsted því um svarað, að ef hann hefði nokkur mótmæli fram að bera, gæti hann sent kæru. Byrgir Thorlacius fann að framkomu rektors í fyrr nefndn bréfi og kvað stúdent- ana eigi vera þræla, heldur borgara, þegna konungs, en eigi prófessoranna, og væri skylt að sýna þeim lögin, er jþeir krefðust þess. Byrgir Thorlacius ber Jens Möller beint á brýn, að hann hafi sótzt eftir andmælandastarfinu í þeim einum hug að gera meistaraefninu mein (animus nocendi); hann get- ur þess og, að útiendingur einn, sem var viðstaddur at- höfnina, hafi spurt, þegar Jens Möiler hóf andmæli sín, hver væri þessi óði maður, og er honum var sagt, að þetta væri prófessor í guðfræði, hafi hann sagt: »Unmöglieh«! \{þ. e. það getur ekki verið!). Því má nærri geta, hvernig Þorleifi Repp hefir verið innanbrjósts, meðan Jens Möller lét dæluna ganga yfir honum. Sá annmarki var á Þorleifi, að ef hann reiddist eða gert var á hluta hans að ósekju, setti að honum hlát- ur, og var honum það ósjálfrátt; og svo fór nú einnig. Þetta spillti stórmjög fyrir honum. Og er hann stóð upp til þess að andmæla Jens Möller, þá fekk hann lítt neytt tungutaks, og hafði hláturinn allmjög vald yfir honum, svo að vörn hans fór nokkuð í handaskolum, en hann maður einarður og berorður og kunni ekki að smjaðra né skríða. Svo kom að lyktum, að rektor rak Þorleif úr for- sæti, að mælt er, með þessum orðum: »Absit risus, absit scurrilitas! Descende ex cathedra, scurra!« (þ. e. burt með hlátur, burt með fíflaskap! Farðu burt úr forsætinu, fífl, sjá Sunnanfara, V. árg. bls. 21). Þessi framkomaÞor- leifs varð honum þyngst til áfellis, og svo telur Byrgir Thorlacius í fyrr nefndu bréfi, en getur þess jafnframt til málsbóta, að hér sé um ósjálfráðan annmarka að ræða.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.