Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1916, Blaðsíða 104

Skírnir - 01.04.1916, Blaðsíða 104
216 Utan úr heimi. [Skirnir meS seðlaútgáfu og stuttum lánum, og hefir því orðið iueiri verðhækkun á vörum í Frakklandi en í Englandi. Af þeRsari or— sök hefir v/xilgangverðið á Frakkland einnig fallið meira. Umára- mót 1916 eru Frakkar að hugsa um að koma skipulagi á verzlun- ina með útlenda víxla. 3. R ú s s 1 a n d. Yíxilgangverðið á Rússland fellur altaf frá upphafi ófriðarins og er það ekki unuarlegt, því að Rússland hefir næstum eingöngu notað seðlalán til að halda áfram ófriðnum og hefir ekki getað flutt út vörur nema um Archangelsk. Samt. hefir það fengið nokkuð tó að láni frá vesturþjóðunum gegn því að selja Englandi í hendur nokkuð af gulii því, sem ríkisbankimi átti og gegn veði í kornbirgðutium við Svartahafið (áhlaupin á Hellusunds- vígin voru hafin til að ná í þetta veð). — Fyrst á árinu 1916 er Rússland að koma lagi á víxilgangverðið á líkan hátt og Þyzkaland (sjá síðar), með því að koma á fót sórstakri deild innan fjármála- stjórnarráðsins, sem hafi með höndum eftirlitið með víxlaverzluninni. 4. Þ ý z k a 1 a u d. í upphafi ófriðarins hækkaði víxilgang- verðið á Þj'zkaland, vegna þess að Þyzkaland innheimti sjóðlán sín til hlutlausra landa, en bráðlega fer það að lækka aftur og lækk- ar svo stöðugt, en þó með miklum breytingum, og nú er það að eins 64 kr. 90 aur. Fyrst og fremst er þetta að kenna því, að greiðsluviðskifti Þ/zkalands við önnur lönd eru því í óbag, sökum þess að útflutn- ingur hætti að mestu, miklar vörubirgðir voru keyptar á Norður- löndum og víðar og eftir að Tyrkland og Búlgaría snerust í lið með Þjóðverjum, fengu þau mikinn fjárstyrk frá Þyzkalandi. En auk þess verður að taka tillit til þess, að markið hefir fallið í verði. Seðlar hafa verið gefnir út í stórum stíl, eingöngu gegn tryggingu í verðbréfum, og hefir þetta haft verðhækkun á vörum í för með sér. Þjóðverjar hafa reynt að ráða bót á þessu á ýmsan hátt, sér- staklega með því að selja verðbróf þau, sem þeir hafa átt úr hlut- lausum löndum, Norðurlöndum, Hollandi, Sviss og Bandaríkjunum, og með því að senda gull til hlutlausra landa. Þetta hefir þó ekki haft neinn varanlegan árangur, enda hafa gullsendingarnar verið tiltölulega litlar. Vorið 1915 var því haldið fram í Englandi, að verzlunarbann- ið gegn Þýzkalandi kæmi ekki að tilætluðum notum. Ef frjáls verzlun væri við Þýzkaland, mundu Þjóðverjar kaupa miklar vöru- birgðir í útlöndum gegn ránverði og mundu fjármál þeirra þá kom- ast f ólag og víxilgangverðið lækka enn meira. Eins og sakir stæðu, þá færu Þjóðverjar á mis við þessar vörur og spöruðu andviiðið. Þessar umvandanir urðu til þess, að enska stjórnin linaði svo á verzlunarbanninu að hægt var að flytja munaðarvörur til Þýzkalands, og víxilgangverðið lækkaði þá. Þegar Þýzkaland gat fengið vörur frá Balkanskaganum eftir sigurinn þar, hækkaði víxil- gangverðið á Balkanlöndin. Verzlunin í Þýzkalandi stefnir stöðugt meira f áttina að verða alger einkaverslun undir umsjón ríkisins. Snemma í vetur var lög-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.