Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1916, Blaðsíða 47

Skírnir - 01.04.1916, Blaðsíða 47
Skirnir] Þegnskylduvinna. 159> almennt um sig, að menn vildu offra nokkrum vikum æfinnar til að starfa eingöngu fyrir ættjörðina, og að þvír. að gera sjálfa sig nýtari og hæfari til að vinna framveg- is fyrir hana, og sig og sína, með réttari vinnubrögðum og verkstjórn og hagkvæmari verkfærum en átt hefir sér stað hingað til, og á því miður enn. Þessi vakning þarf að vera svo einlæg og almenn, að hún geti orðið sá líf- steinn, er græði þau sár, er óblíða og hremmingar nátt- úrunnar og forsjáleysi forfeðranna hafa bakað voru niður- nídda, hrjáða og hrakta landi. En svo skiftir ekki minna þegar til vinnunnar sjálfr- ar kemur, að hverju eigi að vinna, og hvar eigi að vinna í það og það skiftið, og hverjir eigi að stjórna og hafa aðalráðin á hendi. Þar má eigi ráða hreppapólitík, sér- plægni og eigingirni einstakra manna eða héraða. Valda- fíkn og hlutdrægni má ekki ráða fyrir hæfileikum. Sundr- ung, fljótfærni og hugsunarleysi má eigi bera ægishjáim yfir samúð og góðri samvinnu, og hóflegri og hyggilegri framþróun í þessu máli. Hvað unnið sé og hvar unnið sé, verður einkum að miðast við þau not, er þátttakendur geta haft af vinnunni, og þar næst, hvar vinnan getur haft fljótust og mest gagn- semis-áhrif fyrir þjóðarheildina. Þó verður að gæta sann- girni, svo sem unt er, að vinnan komi sem jafnast niður á héruðin. Alvarlega hliðin kemur fram við umhugsun um það, hvort hið framantalda geti átt sér stað eða komist í fram- kvæmd. Kvíðinn og vonleysið vaknar, þegar athugað er það sleifaralag, sem er á flestu hjá oss. Menn harma alt of almennt yfir réttarfarinu í landinu, og þá eigi síð- ur yfir Alþingi á síðari tímum. Þingin eru sakfeld um ráðleysi, bruðlunarsemi til hins óþarfa, en vanrækslu á því, er mestu skiftir. Þingmenn eru yfirleitt, en þó ekki undantekningarlaust, sakaðir um hreppapólitík, sérplægni og eigingirni fyrir sig og sína; valdafíkn og metnað, létt- úð, meiningarleysi, þekkingarskort og einfeldni. Og þrá- sinnis heyrist kvartað um það, að það vanti nægilega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.