Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1916, Page 109

Skírnir - 01.04.1916, Page 109
Skirnir] Utan úr heimi 221 ráði — getur afleiðiðingiu orðið eitt af tvennu. Ánnaðhvort senda Englendingar (eða aðrir) v ö r u r til að rétta hallann á víx- ilgangverðinu og Svíar mundu helzt óska þess að fá vörur. Þetta geta ófriðarþjóðirnar samt ekki gert nú svo að um muni. E ð a sænsku stjórninni tekst á þenna hátt að halda víxilgangverðinu lágu á England (og útlönd yfirleitt), en afleiðingin verður að verð á öllum vörum, sem Svíþjóð flytur til útlanda og útlönd ákveða verð á, verður lágt í Svíþjóð. Sama máli er að gegna um inn- flutningsvörur, svo sem t. d. maís, sem bændur kaupa. Maísinn sem kostar t. d. 240 sh. Jestin, kostar nú, ef víxilgangverðið er 16,90, alls 202 kr. 80 au., eu ef England kæmi víxilgangverðinu upp í 18 kr. 10 au., kostaði maísinn 217 kr. 20 au. lestin. Inn— flutningsvörur, sem útlönd ákveða verð á, yrðu því einnig ódýrari ef Svíþjóð gæti haldið víxilgangverðinu niðri með því að neita að taka á móti gulli, nema þá gegn lægra verði en vanalega. Hvað gæti nú England grætt á því að senda gull og hækka víxilgangverðið frá 16,90 upp í 18,10 á sterlingspundið? Sænskt smjör yrði að líkindum ekki ódýrara í Englandi. Þar keppir sænskt smjör við danskt, hollenzkt og ástralskt smjör og ýmsar aðrar tegundir, og 2 sh. verðið á sænska smjörinu mundi því að eins lækka, að smjörverð lækkaði yfirleitt á enska markaðinum. Tilgangur Englendinga er annar. Sænskir bændur yrðu f ú s a r i áaðsenda smjör sitt til Englands, ef víxilgangverðið hækkaði, og þeir fengju 12 aurura meira fyrir pundið, en vildu síður senda það til Þýzkalands, þar sem markið hefði ekki hækkað. England fengi þá fleiri vörur og gæti betur kept við þýzka og austurríska kaupendur í hlutlausum löndum. Tilgangur sænska þingsins var að halda víxilgangverðinu niðri, til þess að forðast verðhækkun í landinu. Það sem gert er, er í raun og veru að hindra verðhækkunina meðþví að hækka tíukrónagullpeninginn í verði Gang- verðið 16,90 mundi á vanalegum tímum í Svíþjóð svara til gullsverðs 2300 krónur kílóið, í stað þess að tíukróuagullpen- ingurinn er rayntaður samkvæmt því að eitt kíló gulls svari til 2480 krónum. Þsgar víxilgangverðið er 16,90, fær þess vegna tíu- krónagullpeningurinn (og þar með líka seðill) sem hefir inni að halda 4,032 grömm af fínu gulli, hærra verð, eins og hann hefði inni að halda 4,346 grömm. Það sem Svíar eru nú að gera er, að reyna að koma í fram- kvæmd hinni snildarlegu hugsjón ameríska hagfræðingsins I r v- ings F i s c h e r’ s, um að gera verðlagið (Prisniveau) í landinu stöð- ugra, með því að breyta gullefninu í myntunum í öfuga átt við breyt- ingarnar á verðlaginu í landinu. Á þann hátt væri hægt að láta mynteininguna altaf hafa jafnmikið kaupmagn (»a stabilised doliar«). Ekki er enn hægt að segja um, hvort Ðanmörk og Noregur vilji gera það sama. Fulltrúar seðlabankanna þriggja ráðgast fyrst um það í Stokkhólmi. En ef svo skyldi fara, að Norðurlönd yrðu ásátt í þessu efni, þá yrði að komast á miklu nánari samvinna milli seðlabankanna, heldur en hefir verið og sameiginleg forvaxta og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.