Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1916, Qupperneq 91

Skírnir - 01.04.1916, Qupperneq 91
Skirnir] Hvað verður um arfleifð Islendinga. 203 skamt að bíða, að hingað sækti menn úr öllum löndum til þess að leggja stund á íslenzk fræði, af þvi að vér vildum að það yrði fastur ásetningur þings og þjóðar, að að hér yrði beztur staður til þess náms, og framkvæmd- ur yrði sá ásetningur. Auðvitað er þar mikill og illur þröskuldur í vegi, að handrit vor eru í hershöndum er- lendis. En þá mundi menn mega búast við því, að hið forna víkingablóð hitnaði við mótstöðuna, svo að hrundið yrði úr vegi verstu erfiðleikunum. Þetta verkefni fyrir vísindamenn vora næst nú eigi aftur frá Dönum, úr því það nú lenti þar einu sinni. En Danir mundu vera allir af vilja gerðir til þess að hjálpa oss til að ljósrita (foto- typera) öll handritin. Vér þurfum því eigi annað en leggja fram nokkra tugi þúsunda króna til verksins, og er það sannast sagt, að oss er það meira en meðalskömm, ef það dregst lengi. Auðvitað þurfum vér og að fjölga kennurum í svo margbreyttri og mikilsverðri grein sem islenzk fræði eiga að vera hér. Þetta hvorttveggja væri engin ofætlun og er sjálfsagður hlutur, ef vér ætlum ekki að láta grútarháttinn kyrkja háskólann, langmerkasta og og affarasælasta fyrirtæki vort, ef rétt er með farið. Þessar ættu og eiga að vera undirtektir vorar undir stofnun háskólans og kenslunnar í íslenzkum fræðum. En hverjar hafa þær orðið? A þingi urðu harðar deilur um mjög lúsarlega fjárveitingu til þess, að afrita skjöl og handrit vor erlendis. Þó er hitt verra, að enginn verður til þess að nota sér kensluna í því skyni, að verða vís- indamaður. Og þau firn hafa heyrst, að kennarar hafi ráðið íslenzkum stúdentum til þess, að nema heldur is- lenzku í Kaupmannahöfn en hér, og þeir látið sér að kenning verða. Þetta er þjóðarskömm og morðtilraun við beztu stofnun landsins. Alþjóð manna rækir og illa þenna arf sinn. Því að miklu minna lesa menn nú hinar fornu bókmentir vorar en fyr. Einkum er illa statt í bæjunum, en íbúar þeirra eru nú orðnir fullur þriðjungur alls landslýðs.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.