Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1916, Blaðsíða 37

Skírnir - 01.04.1916, Blaðsíða 37
Skírnir] Um Þorleif Gnðmundsson Repp. 149' þótt hann hefði hug á almennum málum og gæfi sig við þeim. Jafnvel meðan hann var í Edinborg hafði hann í huga að gefa út dagblað og sendi út boðsbréf um það (lh29). En ekki varð þó af þessu fyrirtæki. En er Þor- leifur var aftur kominn til Kaupmannahafnar, tók hann ásamt öðrum störfum sínum að gefa sig við blaðamennsku. Var hann um tíma ritstjóri blaðs þess, er »Dagen« hét (1838), og samdi hann blaðið mjög að hætti brezkra blaða. Síðan ritaði hann jafnan drjúgum í ýmis dönsk blöð. Árið 1848 er merkt ár í sögu Danmerkur, sem ann- arra þjóða. Þá gekk sú alda um Norðurálfu, er losaði um margt það, er lengi hafði staðið, og skolaði burtu, en bar með sér nýjar hugsjónir um stjórnarfar og mannfrelsi. Munu þeir þá hafa verið fáir menntaðra manna eða þeirra, er nokkurn þroska höfðu, er með öllu hafi verið ósnortnir af hinum nýju straumum. Það má líklegt þykja eftir lundarfari og tilfinningamagni Þorleifs, að hann hafi þá og eigi setið aðgerðalaus, enda var svo eigi. Hann tók þá að gefa út blað það, er hann nefndi »Tiden«, vikublað, er út komu af 51 tölublöð (frá 25. oktbr. 1848 til 19. jan.. 1850). Lagði hann þar Dönum mörg ráð og viturleg um fyrirkomulag stjórnskipunarbreytingar þeirrar, er þar stóð þá fyrir dyrum. Þá samdi hann og lét gefa út sérstak- lega. frurnvarp að stjórnskipunarlögum handa Danniörku. Hnigu tillögur hans allar mjög að því að haga stjórninni eftir grundvallarreglum stjórnskipulags Englands, þess lands, er hann taldi fyrirmynd annarra að stjórnarfari. Um þetta leyti mun og Þorleifur hafa þýtt rit MacCullochs, Om Ejendoms Arv, er víða kemur inn á svið stjórnmála, en eigi kom það út fyrr en 1852. ísland fór ekki varhluta af frelsishræringum þeim, er skóku Korðurálfuna 1848. Má árfæra til þeirra hrær- inga fulla viðleitni íslendinga til þess að ná aftur sjálf- stæði sínu, þótt aðdragandi væri nokkur, og alþingi væri áður endurreist. Urðu velflestir hinna yngri íslenzkra menntamanna, þeirra er þá voru í Kaupmannahöfn, á eitt band snúnir um sjálfstæðiskröfur þjóðarinnar, og urðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.