Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1916, Page 33

Skírnir - 01.04.1916, Page 33
‘Skirnir] Um Þorleif Gnðmundsson Repp. 145 um þóttu eigi hafa manndóm til að vera það, er þeir létust vera. Og af skoðun sinni lét hann aldrei við hvern sem hann átti skipti, ef hann hugðist hafa á réttu að standa. Slíkir menn verða sjaldan vinsælir. En nú er að segja frá starfsemi Þorleifs við bóka- safnið. Safn þetta (The Advocates Library) er aðalbóka- safnið í Edinborg, bókasafn háskólans þar; þótt það sé aðallega ætlað lögfræðingum og sé stjórnað af lögfræða- deild háskólans, þá er mönnum almennt þó mjög greitt um að fá rit þaðan, og á safnið bækur í öllum greinum, þótt það heiti þessu nafni. Safnið er allgamalt og fjöl- skrúðugt. Þegar Þorleifur kom að því, hafði það að geyma 150000 binda, að þvi er talið var. Þorleifur hafði búizt við því, er hann kom að safninu, að hann yrði settur til hinna meiri háttar bókasafnsstarfa, einkum skrásetningar, því að til hinnar einfaldari bókasafnsstarf- semi, afgreiðslu og þess háttar, var lítil þörf að sækja mann til safnsins í önnur lönd. En þessi von brást Þor- leifi algerlega. Hann var fyrst settur í það verk að skrifa upp bókaskrá safnsins, og það oftar en einu sinni, og af- greiðslu var hann látinn hafa á hendi, þegar einhvern af- greiðslumannanna vantaði. Síðar var honum falin afgreiðsla og umsjá með sögudeild safnsins og enn þar við aukið lagadeildinni. Var Þorleifur allóánægður yfir því að sinna svo óveglegum störfum, er honum þóttu, og ritaði yfir- stjórn bókasafnsins bréf um það. Var honum þá fyrst falið á hendur að skrásetja bókasafn þýzks manns nokk- urs, er safnið hafði keypt, og síðar sams konar safn spán- verskt, og raða þeim viðaukum upp i hillur. Þá gerði ■ og Þorleifur skrá yfir Norðurlandahandrit þau, er safnið átti, sem flest munu hafa verið komin frá Finni prófessor Magnússyni. En eigi hafði Þorleifur lengi verið við safnið, áður en greinir urðu með honum og yfirmanni þess, dr. David Irving. Þorleifur þóttist vera settur til minni háttar starfa ■ en um var samið, en dr. Irving kvað hann illa gegna þeim störfum, er honum var trúað fyrir, og óhlýðnast 10
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.