Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1916, Page 46

Skírnir - 01.04.1916, Page 46
Jpegnskylduvinna. Erindi flutt i Stúdentafélagi Reykjavikur 22. jan. 1916, síðar flutt opin- terlega í Reykjavík, og ennfremur á Sambandsfundi Ungmennafélaga og víðar og þar með dálitlum viðaukum. Háttvirtu tilheyrendur! Það gleður mig innilega, að Stúdentafélagið í Reykja- vík hefir enn á ný, eftir nokkurra ára hvíld, tekið þegn- skyldumálið til athugunar. Eg votta hér með félaginu þakkir mínar fyrir að veita mér færi á að taka þátt í umræðunum. Þess lengur, sem eg hugsa um þetta mál, þess betur finn eg, hve mikilvægt það er og þó um leið alvarlegt. Að sönnu er það jafnt sem frá öndvcrðu bjargföst sann- færing mín, að fá, eða jafnvel engin, af framfaramálum vorurn myndu hrinda landi og lýð jafn drjúgum og hröð- um skrefum áfram til menningar, vegs og hagsælda sem þegnskylduvinnan, ef hún væri rétt stofnuð oghagkvæm- lega rakin. En í þau liðug 12 ár, sem liðin eru frá þvi eg hreyfði þessu máli fyrst, hefir, því miður, sortnað yfir alvarlegu hliðinni. Eg vil enga dul draga vfir það, að mín lifandi trú og sannfæring er það, að því að eins verði þegnskylduvinnan til blessunar, að það sé hennar fyrsta og síðasta markmið að veita þátttakendunum sem mesta verklega og andlega menningu, en það vaki ekki ein- ungis fyrir, að kostnaðurinn verði sem minstur og arður- inn af vinnunni sem mestur í svipinn. Auðvitað verður að lialda spart og gætilega á, og að þegnskylduvinnan veiti sem a 11 r a mestan arð i framtíðinni. Þá skiftir það eigi minna, að sú vakning gæti gripið>
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.