Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1916, Side 63

Skírnir - 01.04.1916, Side 63
Sklrnir] Þegnskylduvinna. 175- Úr því er frjálsræðið farið. Ekkert gildir þá nema blá- ber hlýðnin, þótt ganga verði beint á móti byssukjöftun- um út í dauðann. Til þegnskylduvinnu munu nær allir bjóða sig fríviljug- lega fram yngri en þeir eru kallaðir; því að rétt álít eg að kalla menn eigi fyr en 23 ára. En til þess tíma hafi þeir um frjálst að velja, nær þeir vinna, að svo miklu leyti sem unt er. En komið getur fyrir, að neita verði mönnum úr yngstu deild viðtöku, þegar svo ber við, að fieiri bjóða sig fram en hægt er að taka á móti. En þá, sem eigi hafa leyst þegnskylduvinnuna af hendi 23 ára, verður að kalla eftir svipuðum reglum og algengastar eru í þeim löndum, sem landvarnarskyldu hafa, þegar menn eru kallaðir til heræfinga. Þegar stríðinu, er nú stendur yfir, linnir, og friður verður saminn, þá má búast við, að svo verði hugsunar- hætti þjóðanna farið og um hnúta búið, að til margra ára þurfi ekki að óttast allsherjar Evrópustríð. En þrátt fyrir það mun fjöldi hinna vitrustu manna eigi vilja hætta við landvarnarskylduna, af því að þeir telja hana einna víð- tækasta og áhrifamesta uppeldisstofnun þjóðanna. En nú mun hún leiðast á nýjar brautir. Nú eru »borgirnar hrundar og löndin auð« og ríkisskuldirnar og skattarnir nísta alt undir heljarfargi sínu. Landvörnin mun þá snúast upp í þegnskylduvinnu til að endurreisa mann- virkin, rækta löndin og græða sárin, er djöfulæði hern- aðarins hefir bakað þjóðunum. Það mun enginn efi á því, að það líða eigi langir tímar, unz þegnskylduvinna kemst á í sumum löndum með liku sniði og gert er ráð fyrir hér á landi, nema hvað krafist verður lengri tíma. Við næstu kosningar verður lagt fyrir kjósendur, hvort vér megum hafa sæmd af því að vera hinir fyrstu með þegnskylduvinnu, eða hvort vér eigum að bíða eftir öðrum þjóðum með hana, til þess að geta apað oss eftir þeim, eins og svo vanalegt er með flest. I sambandi við þetta leyfi eg mér að tilfæra dálítinn kafla úr bók Guðm. dr. phil. Finnbogasonar, »Vit og striW
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.