Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1916, Blaðsíða 25

Skírnir - 01.04.1916, Blaðsíða 25
Skírnir] Um Þorleif Guðmumiason Kepp. 137 (JS. 96, fol.) bréf frá Byrgi Thorlacius til háskólastjórnar- innar, þar sem hann skýrir þetta mál rækilega. Eftir því bréfi verður hér farið að mestu í þvi, er sagt er frá dispútázíu þessari. Annað bréf er og í sama böggli frá Byrgi Thorlacius til Jens Möllers, og er það prentað sem fylgiskjal aftan við grein þessa. Jens Möller hóf andmæli sín á því, að ekkert gagn væri í ritgerðinni frá upphafi til enda og að hún væri til óvirðingar háskólanum; þessi ummæli hans voru þeim mun óvirðulegri í garð heimspekideildarinnar sem bæði hafði dekanus sett aftan á titilblaðið hina venjulegu klausu: Dignum censuit facultas philosophica (þ. e. heimspekideild- in metur ritgerðina verða [varnar]). Þar með var og veitzt mjög að hinum sérstöku dómendum ritgerðarinnar, þeim Byrgi Thorlacius og P. E. Muller. Þessi orð Möllers þóttu og áheyrendum all-ósvífin í þeirra garð. Og Byrgir Thor- lacius segir í bréfi því, er fyrr getur, til háskólastjórnar- innar, að æskilegt væri, ef slíkt og þvílíkt kæmi fyrir framvegis, að rektor háskólans stæði þá upp og segði: Absit impudentia! (þ. e. burt með alla ósvífni!, orð, sem mælt er, að rektorinn hafi sagt við Þorleif Repp, síðar í dispútázíunni). í annan stað hélt Jens Möller því fram, að svo ill latína væri á ritgerðinni, að þar væri að finna 600 vill- ur. Þetta var jafnframt hin svæsnasta árás á Byrgi Thor- lacius, sjálfan prófessorinn í latínu, sem dæmt hafði rit- gerðina gilda. Byrgir kveðst og í fyrr nefndu bréfi sínu munu reyna að vernda sig fyrir slíkum sleggjudómum framvegis. Hann getur þess þar og, að allir, sem vit hafi á latínsku máli, játi það, að einmitt nærgætin meðferð lat- ínunnar ágæti höfundinn og einkenni frá öllum fjölda þeirra, er á latínu rita, og að í ritgerðinni sé að finna 5 —6 hirðuleysisvillur og fáeinar sérkreddur. Auk þessa fann Jens Möller að því, hvernig titilblaðið væri orðað, og enn fremur að tileinkuninni (ritið var til- einkað Christian Frederik, þá prinzi, síðar konungi) og útbýtingu eintakanna, sem allt máttu teljast smámunir og.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.