Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1916, Blaðsíða 20

Skírnir - 01.04.1916, Blaðsíða 20
132 (Jm Þorleif Graðmundsson Repp. [Skírnir tók oft ómjúkum höndum á ritsmíðum þeirra og sýndi fram á, að sumt var eigi þeirra, það er þeir eignuðu sér, heldur væri því hnuplað úr annarra manna ritum. Skal hér getið eins slíks atburðar vegna þess, að ætla má, að þar af hafi Þorleifi stafað óhamingja, er dró til meiri erfið- leika um lífshagi hans síðar meir, heldur en sýnast mætti í fyrsta bragði, og verið hefir undirrót þess, að hann náði aldrei að njóta sín til fulls, slíkur afburða hæfileikamaður og gáfumaður, sem liann þó var. Maður hét Jens Möller og var kennari í guðfræði við háskólann í Kaupmannahöfn. Hann var maður kappsam- ur og fylginn sér og komst skjótt til metorða; hann virð- ist og hafa verið allóbilgjarn og óvæginn. Hann var vel að sér um margt, og þó einkum málfróður (sjá ævi hans í Bricka: Dausk biografisk Lexikon). Hann mætti og vera íslendingum að nokkuru kunnur fyrir þá sök, að hann kom á fót hér lestrarfélögum, er við hann voru kennd og kölluð »Möllersku lestrarfélögin«, og gaf til þeirra og út- vegaði allmikið í bókum. Bróðir hans var og guðfræðing- ur og »ætlaði sér að verða doktor í guðfræði, og hafði lagt dispútázíu sína undir dóm háskólans, og hún verið dæmd verð þess í alla staði, að hann verði hana fyrir nafnbót þessari. Það var kominn saman múgur og marg- menni í sal þann í háskólanum, þar sem athöfnin skyldi fram fara, til þess að hlusta á. Skömmu eftir að annar hinna tilskipuðu andmælanda hafði tekið til máls, kemur fram ungur maður, sem eg [o: sögumaðurinn, J. Davidsen] man ekki betur en væri íslenzkur stúdent [o: Þorleifur Repp], og rogast með heljarmikinn doðrant undir hend- inni, og heimtar að mega tala sem aukaandmælandi. Hon- um var leyft það. Fletti hann þá upp doðrantinum og sýndi fram á það, að dispútázía doktorsefnisins væri svo að segja orð fyrir orð skrifuð upp úr skruddunni. Eins og geta má nærri, rak alla í rogastanz á þvílíkri bíræfni. Doktorsefninu varð svo felmt við, að það var nær liðið yfir hann, og varð að styðja hann út úr salnum. Pró- íessorarnir, sem dæmt höfðu ritið gilt, nöguðu sig í hand-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.