Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1916, Page 99

Skírnir - 01.04.1916, Page 99
'Skirnir] Utan úr heimi. 211 t/mum til að geta gefið út fleiri seðla og til að lagfæra víxilgang- verðið ef á þyrfti að halda. I upphafi ófriðarins var nú alstaðar, nema í Englandi, bannaður útflutningur gulls af hálfu einstaklinga, en seðlabankarnir gátu fengið undanþágur ef þyrfti. Útflutningsbannið hafði þau áhrif, að svifrúmið fyrir víxilgangverðsbreytingar, gulldepl- arnir, hurfu, og víxilgangverðið fór nú eingöngu eftir tilboði og eftirspurn eftir víxlum á útlönd. Enn fremur var a 1 s t a ð a r létt af skyldunni að innleysa seðlana nema í Englandi. Vegna þess aðlánstraustið bilaði alstaðar, var þörf fyrir meiri lánsmiðil og þá varð seðlabanki hvers lands að hlaupa undir bagga og fá leyfi til að gefa út seðla eftir þörfum viðskiftalífsins. Varð það til þess, að gullið streymdi enn frekar inn í seðlabankann. Þýzkaland hafði síðan 1871 geymt í Júlíusar- turninum í Spandau 120 milj. marka í gulli, af herkostnaði Frakka, og bætt annari eins upphæð við síðar. Gull þetta átti að nota þegar ófrið bæri að höndum. Nú var það flutt yfir í ríkisbankann og gefnir út seðlar til að geta kvatt herinn saman. Enn fremur nytfærðu r í k i n sór seðlapressuna. Fyrsta ófriðarárið hafa stór- veldin fengið um 16 miljarða króna lán í seðlum til ófriðarþarfa. Þegar herinn var kvaddur saman minkaði framleiðsl- a n í löndunum og breyttist síðan í hernaðarframleiðslu og varð þá vaxandi eftirspurn eftir útlendum vörum. Við þetta bættist að lagt var útfutningsbann á margar vörur. Greiðsluvið- skiftin hlutu þá að verða óhagstæð fyrir ófriðarþjóðirnar og víxil- gangverðið á útlönd hátt, lágt á ófriðarþjóðirnar. Ennfremur kora smámsaman vaxandi »i n f 1 a t i o n«, uppblást- ur á öllu vöruverði en verðfall á peningum, vegna ófriðarlánanna og aukinnar seðlaútgáfu, þó að nokkur hluti hennar væri réttmætur vegna þess að lánstraustið bilaði. Þegar t. d. bankarnir lána rík- inu fé út í hönd til ófriðarins, þá verður fyrst um sinn eina breyt- ingin sú, að bankinn hefir rninna fé í sjóði. en í þess stað fleiri ríkisskuldabróf, eignamegin. Skuldir bankans eru þær sömu sem fyr. Þegar stjórr.in geldur reikninga sína, streyma peningarnir aft- ur inn f bankann, því að þeir sem selt hafa stjórninni vörur til ófriðarafnota, leggja andvirðið inn í bankana. Bankinn hefir þá fengið aftur reiðufó sitt og hefir nú að auki ríkisskuldabrófin, en skuldirnar hafa hækkað um upphæð sem nemur innlagi vöruselj- endanna. R/kið hefir eytt vörunura og ekkert hefir sparast í land- inu, en menn eiga meira inn í bönkum en áður. Kaupmagtiið hefir 14*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.