Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1916, Blaðsíða 62

Skírnir - 01.04.1916, Blaðsíða 62
174 Þegnskylduvinna. [Skirnir æíingar, þótt allur heimurinn dái þá nú fyrir hermensku; og dugnað. Mér hefir skilist á sumum, að heræflngarnar yæru að eins skemtilegar líkamsæfingar, sem alls eigi mætti að nokkru leyti bera saman við þegnskylduvinnuna eða þrælavinnuna, er sumir nefna svo. En þetta er hinn mesti misskilningur. Störfin eru mörg og margvísleg. Yfirleitt eru heræfingar mjög erfiðar. Aðaláherzlan er lögð á dugnað og þol, samtök og lilýðni. Halda menn t. d., ef lítið væri annað lært en ganga, hoppa og snúa sér við, axla og hvíla og fleira því um líkt, að herir, sem skifta hundruðum þúsunda, gætu komisi með góðri reglu áfram yfir torfærur með fallbyssur og óhemju alla af öðr- urn hergögnum og flutningi og eyðileggja alt fram undan, og bæta það svo jafnóðum upp á eftir sér, og fleira þvi um líkt. Það er óhætt að segja, að heræfingarnar þýzku hafa verið harður, en fullkominn verklegur skóli, en ekkert barnaglingur. Líka má benda til þess, að við heræfingar nýliðanna á Englandi síðastliðið sumar gengu um 9/10 hlutar af starf- inu til moksturs, því að nú skiftir svo afarmiklu, að hægt sé að koma upp skotgröfum í flughasti. Ættjarðarást og fórnfýsi Þjóðverja er viðbrugðið. Þó heflr hvílt á þeim þessi þunga og harða þegnskylduvinna,. eða það er að segja heræfingaskyldan. Margir hafa þó gengið nauðugir til hennar og ófúsir lagt út í stríðið, sem nú stendur yfir. En þeir leggja ekki hatur á ættjörð sína fyrir það. Þó halda sumir andstæðingar þegnskylduvinn- unnar, að menn mundu fyllast ilsku og úlfúðar til lands- ins, ef þeir^skyldu þurfa að offra nokkrum vikum til þess að temja sér hagkvæm vinnubrögð og stuðla að ræktun þess. En vér erum Islendingar og því konungbornir, segja sumir, en ekki þrælbornir. Loks má geta þess, að í þeim löndum, þar sem her- æfingaskyldan er ekki lögboðin og menn bjóða sig fram sem fríliða, þá er alt frelsið falið í framboðinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.