Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1916, Blaðsíða 22

Skírnir - 01.04.1916, Blaðsíða 22
134 Um Þorleif Guðmundsson Repp [Skírnir Thorlacius, sem var kennari við háskólann i forntungun- um, latínu og grísku. Byrgir Thorlacius var sonur Skúla rektors Thorlacius, Þórðarsonar í Teigi í Fljótshlíð, Bryn- jólfssonar á Hlíðarenda, Þórðarsonar byskups, Þorláksson- ar. Byrgir prófessor var af samtímismönnum sínum tal- inn hinn lærðasti maður i latínu og grísku, þótt lítið geri Madvig úr lærdómi hans í þessum efnum (sbr. J. N Mad- vig: Livserindringer. Kh. 1887) Byrgir var öðlingur hinn mesti og valmenni; hann studdi jafnan íslendinga og fyrirtæki þeirra og taldist til þeirra, þegar þeim mátti vera stuðning að liðsinni hans. Hann hafði mjög miklar mætur á Þorleifi Repp, og kemur það þrásinnis fram í bréfum hans og vitnisburðum, og hélt hann þeirri tryggð við Þorleif, meðan þeir lifðu báðir. Stutt mun hann og hafa Þorleif með fjárframlögum i Lundúnavist hans. Kynni Þorleifs af þessum fyrirmönnum munu hafa leitt til þess, að hann gekk í þjónustu stjórnarnefndar Arnasafns Magnússonar, þótt ekki væri hann stipendiarius, og vann ýmislegt fyrir hana, þar á meðal má geta þess, að eftir hann er hin latinska þýðing á Laxdæla sögu, sem Árnanefnd gaf út 1826. Að öðru leyti er Þorleifs ekki getið við mál íslend- inga í Kaupmannahöfn þessi ár, og mun hann lítt hafa haft sig í frammi þar. Þó er hans getið sem eins af stofn- endum Kaupmannahafnardeildar bókmenntafélagsins (sjá Hið íslenzka bókmenntafélag. Stofnan félagsins og athafn- ir um fyrstu fimmtíu árin. Kh. 1867, bls. 64). En ekki •er hans getið þar í fundarbókum félagsins og ekki var hann í stjórn þess né þjónustu á nokkurn hátt. Aftur á móti er hans oft getið í fundarbókum félagsins eftir að hann kom frá Skotlandi síðar, og lét hann þá félagsmál allmjög til sin taka, og var lengi varaforseti deildarinnar (frá 27. mars 1839 til 26. apríl 1847). Og heiðursfélagi var hann kjörinn af Kaupmannahafnardeildinni (26/4 1 847). Þegar Þorleifur var kominn úr Englandsför sinni 1822 hélt hann enn áfram málfræðanámi um nokkur ár og lagði nú ekki að eins stund á enskar bókmenntir, heldur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.