Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1916, Page 108

Skírnir - 01.04.1916, Page 108
220 Utan úr heimi. [Skirnir eífelt meiri skuld við þau, var gjaldið hækkað. Greiðslur til Sví- þjóðar hækkuðu í Danmörku fram yfir ákvæðis- v e r ð. Nú varð ódýrara að senda seðla yfir um Sundið, því að burðargjaldið á þeim var minna en gjaldið fyrir ávisanirnar. Dansk- ir bankaseðlar tióðu yfir Noreg og Svíþjóð og urðu menn því að setja gangverð á þá þar, þeir voru að eins teknir með a f f ö 11 u m, fyrst 73%, svo síðar jafnvel 3°/0. Sama máli var að gegna um póstávísanir. I Danmörku var svo lagt litflutningsbann á seðla og smápeninga. Með þessu var í raun réttri myntsambandi Norðurlanda slitið í bili að mestu, en unt hefði verið að komast hjá því, ef þjóðbankinn danski hefði haft hyggilegri víxla- pólitík. Til þess að myntsambandið geti staðið örugt, þarf að vera nánara samband milli víxlapólitíkur aðalbankanna, heldur en verið ihefir. Nú sem stendur hafa danskir petiingar aftur náð ákvæðis- yerði í Svíþjóð og Noregi. c. I upphafi ófriðarins var lagt útflutningsbann á gull á Norð- ‘Urlöndum (undanþágur fyrir aðalbankana) og frestað innleysingar- skyldu á seðlum. Nú hefir fyrst Svíþjóð og siðar Noregur gert seðlana innleysanlega aftur, en útflutningsbannið á gulli helst, svo að eina afleiðingin af þessu er, að gullið getur dreifst út um landið. Ástæðan fyrir því að seðlarnirnir eru nú inn- leystir, er, að bankarnir þykjast hafa nóg af gulliogkæra sig ekki um meira. d. I miðjum febrúar hefir komið nýtt vandamál fyrir Norð- •urlönd. A síðustu tímum hefir E n g l a n d, Rússland og Þýzka- land sent allmiklar gullsendingar til Norðurlanda, sórstaklega til Sviþjóðar, til að koma v/xilgangverðinu í lag. í Svíþjóð hefir gull- forði ríkisbankans aukist um 47 miljónir króna síðan í nóvember (113—160) og þykir Svíum því nóg um. Ríkisþingið hefir því nú samþykt lög, sem veita stjórninni heimild tilað afnema frjálsa myutsláttu fyrir einstaklinga, en skylda ríkisins var samkvæmt myntsambandslögunum, þegar myntfóturinn varð að gulli að mynta 2480 kr. úr 1 kílói gulls, í 20 kr. eða 10 krónu pen- ingum, gegn :/4 eða x/8 gjaldi af hundraði. Þetta getur sænska stjórnin samt ekki ákveðið upp á sitt eindæmi, heldur þarf 1 e y f i Noregs og Danmerkur, eða uppsögn myntsambandsins með eins árs fyrirvara. Svíþjóð hefir því farið þess á leit við hin löndin, að þau samþykti samhljóða lög. Tilgangurinn með þessum lögum sóst á því, sem á eftir fer. Víxilgangverðið í Sviþjóð á England er sem stendur um 16 kr. •90 aurar. Sænskir bændur sem selja smjör í Englandi á 2 shill- ings pundið og selja þessa 2 sb. aftur fá fyrir þá 169 aura. Bænd- urnir geta þá eins vel selt smjörið í Svíþjóð fyrir um 169 aura pundið. — Sendi nú England gull til Svíþjóðar svo að sterling- gangverðið í Svíþjóð komist upp í 18 kr. 10 au., þá fá sænskir bændur fyrir 2 sh. sína í Svíþjóð 181 eyrir og þeir vilja nú ekki selja smjörið í Svíþjóð undir því verði. Smjörverðið hækkar þá í Svíþjóð um 12 aura pundið. Ef Svíþjóð neitar að taka við gulli með ákvæðisverði frá Englandi — eins og nú er í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.