Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Blaðsíða 38

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Blaðsíða 38
40 að Leo páfl III. hafi borið hana er hann vígði frúarkirkju í Aachen 801 ; en að dómi lærðra manna er kápa þessi vist ekki 600 ára. Á henni hanga neðst við jaðarinn — og svo er raunar á fleiri fornum kórkápum — 100 silfurbjöllur, er klingja þegar gengið er í káp- unni, og að öðru leyti er á henni mikið og skrautlegt verk. — I dómkirkjunni í Anagníu á Italíu er merkileg kórkápa og sögð, lík- lega með sannindum, vera gjöf frá Bonifaciusi páfa VIII., sem dó 1303. — I dómkirkjunni í Halberstadt. Danzig, Bern og Xanten eru til margar kórkápur frá 15. öld, og víðar eru þær til svo gamlar; þær eru flestar með silkikögri neðst, skúfi í skildinum á bakinu og hnappur á efst; skjöldurinn sjálfur gengur saman í oddboga neðst og hangir þar skúfurinn niður úr. Borðarnir eða hlöðin (aurifrisiae, gullhlöðin) framan á kápum þessum frá 15. öldinni eru hér um bil þverhandar breið, með ýmsum skrautlega saumuðum uppdráttum, stöku sinnum með heilagra manna myndum, en þær verða einmitt algengari á borðanum í lok aldarinnar og byrjun hinnar 16., og þá er, eins og áður var sagt, farið að hafa borðana breiðari og skjöld- inn sömuleiðis1). 2. Um Tcantarcikápur á lslandi. Hér á Islandi eru nú svo kunnugt sé engar fornar kantarakáp- ur eða kórkápur, nema sú ein, sem hér verður um að ræða: bisk- upskápan gamla. Þekkingu vora um kantarakápur hér á landi fyrrum höfum vér aðallega úr hinum fornu kirkjumáldögum og öðr- um skrám um eignir kirkna hér á landi, sem enn eru til frá 13. (fáar), 14., 15. og 16 öld. I máldögum þessum, sem eru mjög stutt- orðir og sleppa venjulega öllum lýsingum á kirkjugripunum, er mjög víða getið um kantarakápur og eru þær oft að eins nefndar kápur. Nafnið kórkápa er alls ekki haft fyr en á síðari hluta 15. aldar og þó sjaldan: 1461 eru taldar 2 kórkápur á Hólum í Eyjaflrði (D. I. V. 309) og 1 á Hrafnagili (D. I. V. 316), 1489 er 1 í Múla í Aðal- dal (D. I. VI. 688), 1491 er ein í Steinum (D. I. VII. 39) og 1503 eru 2 í Reykholti (D. I. VII. 666); þetta heiti á Kantarakápum hefir því að líkindum borist inn í málið á 15. öldinni. í elztu máldögum vorum, frá 13. öldinni, eru nefndar þessar kantarakápur: Á Skarði á Skarðsströnd 1259 »pellz kantara kapa oc onnur af fuztani« (D. I. I. 597; sbr. II. 117 og 635); í Haukadal 1269 »V. cantara capúr« (D. I. II. 62; sbr. 668; árið 1331 enn 5); ■) Bock, Fr.: Geschichte der liturgischen Geyander des Mittelalters, Bonn 1859— 71, II., 287. bls. o. s. frv.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.