Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Blaðsíða 45

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Blaðsíða 45
47 kistu í klaustrinu á fjallinu Sínaí. Á hana er gott að heita fyrir heim- spekinga og vísindastofnanir; einnig þeim sem í sjávarháska eru staddir. Mynd Katrínar heíir haldið sér einna bezt af öllum myndunum á kápunni og fylgir hér með mynd af henni. Efst á vinstra borðanum er mynd af karlmanni í fótsíðum kyrtli rauðum og með bláa káp um sig, en hann er berfættur og berhöfðaður. Hár og skegg brúnt, mikið. Hann er á gangi og sér á vinstri hlið honum. I hægri hendi ber hann spjót, styður því á jörðina fyrir framan sig hægra megin og stendur upp fjöðrin. Vinstri hendi réttir hann fram fyrir sig; ef til vill hefir hann haldið einhverju i henni, en það slitnað af. Þessi heilagi maður virðist helzt vera Tómas postuli. Um hann eru sögur og á hann eftir þeim að hafa verið sendur til Indlands, til að smíða Gundaforusi konungi höll; þessvegna er einkenni hans venjulega mælisnúra eða hornmál. — Fé það er honum var fengið til að kaupa fyrir byggingarefni til hallarinnar, gaf hann fátækum mönn- um, en er konungur varð þess vís, vildi hann taka hann og drepa, þar til er hann fékk að vita á yfirnáttúrlegan hátt, að Tómas hafði fyrir féð bygt honum höll á himnum. Segir sagan, að Tómas hafi skírt Gundaforus (Gondopharas). — Gondophares var sannsögulegur konungur, parthneskur að ætt og ríkti í Peschawar við Indus, kunnur af mörgum áletrunum og myndum. — Tómas gerði mörg kraftaverk og sneri mörgum mönnum til kristinnar trúar. Hann endaði svo æfi sína, að Mezdeus konungur lét fjóra hermenn reka hann í gegn með spjótum. Flokkur kristinna manna, sem átt hefir heima á Malabar frá því um 600, er keudur við hann, hafa þeir til forna staðið í sambandi við kristna menn á Sýrlandi, en urðu Nestor- ianar og skiidust við aðalkirkjuna, persneskir Nestorianar rekja og upp- runa sinn til hans. Á Tómas er smiðum og byggingamönnum gott að heita. Tómasarmessa er 21. desember. Miðmyndin á vinstra barmi er bersýnilega Jeronimus (.Hieronym- us) hinn helgi kirkjufaðir. Hann er með kardínálahatt á höfði og í fótsíðri kápu, upprunalega rósrauðri(?) að lit, með löngum opum á hliðunum, sem hann stingur höndunum út um; í hægri hendi heldur hann stöng eða staf, er hann styður á jörðina og er kross (Lazarus- arkross) á endanum, en í vinstri hendi heldur hann á opinni bók. Fyrir fótum hans liggur ljón, er heldur upp hægra framfæti og er þyrnir i fætinum. Geislakranzinn um höfuð þessa dýrlings og hinn- ar heilögu Katrínar er saumaður með grænu silki og gullnum þræði. Það yrði of langt mál hór, að skýra nokkuð að gagni frá æt'iat- riðum þessa stórmerka manns. Hann fæddist um 340 í Stridon, (á landa- mærum Panuoníu og Dalmatiu); hót fullu nafni Eusebius H. Sophronius. Foreldrar hans voru kristnir, en sjálfur var hanu skírður í Róm, er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.