Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Blaðsíða 62

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Blaðsíða 62
64 Ásinn, fyrir ofann móann, er suðurhorn á hraunlausri landspildu, er liggur milli austurhluta og vesturhluta Grábrókarhrauns. Spildan er eintómir balar og lautir, grasi og skógi vaxin. En grjót gægist víða út. Hún nær upp undir Grábrók. Það er eldgígur í tvennu lagi og er hinn eystri miklu stærri. Ur honum heíir austurhraunið komið; það er helluhraun bungótt og lægðótt, grasi og skógi vaxið víða, svo takmörkin railli þess og hraunlausu spildunnar eru ekki glögg í fljótu bragði. Gæti eg trúað að það hraun væri eldra enn íslands bygging, án þess eg fullyrði neitt um það. Á Grábrók sjálfri sést ekki annað en að báðir gígarnir séu jafn ungir. Mun eldri gígurinn hafa ælt leðju utan á sig þá er hinn yngri brann. Vesturhraunið hefir komið úr hinum minni, vestari gíg. Það er unglegt, hefir eigi gróður nema grámosa, utan hvað skógur er farinn að teygja sig upp í brúnir þess hér og hvar, og er það aðeins byrjun. Það beygir sig að norðan og vestanverðu utan að hinni hraunlausu spildu, sem Kið- húsamói er syðst í. Hefir það gengið þar svo nærri, að mér þykir ólíklegt, að bær hefði verið settur þar, eftir að það kom. Svo kreppir það að. En líklegt er að þar, sem það liggur nú, hafi áður verið engi meðfram vatninu og ánni. Og þá gat hér verið góður bær, áður en það kom. En full orsök var til, að hann legðist í eyði þá er það kom. — Bæði liraunin heita einu nafni Grábrókarhraun. Að þessu athuguðu leyfi eg mér að geta þess til: að Ottarsstaðir hafi verið þar, sem nú heitir Kiðhúsamói (Sigui'ðui' á Haugurn hefir skýrt tildrög þess örnefnis); og að vesturhraunið hafi brunnið þá er Ottarr bjó þar og þess vegna hafi þeir feðgar flutt bygð sína þaðan að Hreðavatni. B r. J.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.