Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Blaðsíða 14

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Blaðsíða 14
16 að hér væri átt við Þingvallabæ1), eða (1883) vissan völl á þing- staðnum2 3); og sömu skoðun hefir Guðbr. Vigfússon látið i ljósi í Orig. isl. I., bls. 416 (»Tingwald kirk or homestead«), en ekki virðist oss veruleg ástæða til að skilja orðið »Þingvöllur« hér á annan veg en víða annars staðar í Grágás, sem eiginnafn á þingstaðnum. Staðurinn er að vísu oft á síðari öldum (eftir 1600) nefndur Þingvellir, sem kemur líklega af því, að völlurinn er ekki allsendis óslitinn. Það má ganga að því vísu, að menn hafi um fátt annað hugs- að eða rætt en dómana og rnálin, sem i þá áttu að koma, eftir að dómar voru farnir út til ruðningar og svo lengi sem þeir sátu úti. Um dómruðninguna sjá 25. kap. þingskþ.8). Næsta dag, sunnudaginn hinn fyrra íþingi átti lögréttan, svo sem sagt var hér að framan, að fara út; segir svo í lögréttuþætti4) »lögretta scal ut fara drottins daga báða i þingi. oc þing lavsna dag oc a vallt þess i mille er logsogo maðr vill eða meire lutr manna. oc i huert sín er menn vilja ryðia logrétto*. Þessi dagur, sunnudagurinn, var því hinn fyrsti af hinum lögákveðnu 3 dögum, er lögréttan skyldi koma saman til fundar. Ekki er ákveðið hvenær dagsins hún skyldi koma saman; mun lögsögumaður hafa ákveðið það í samráði við goðana, en líklegt er þó að einhver viss tími dags- ins hafi verið venjulegur samkomutími, og þá sennilega dagmál. Þótt engin ákvæði séu nú til um að lögsögumaður skyldi láta hringja er lögrétta skyldi út fara, virðist það þó líklegt að svo hafi verið. Helztu störfin í lögréttu þessa daga voru að »rétta lög og gera ný- mæli,« veita sýknuleyfi og önnur leyfi og undanþágur. Það sést ekki með vissu, hvorki af sögunum né lögunum, hvar lögréttan hefir setið í fornöld, og munnmæli eru engin til áreiðanleg um hvar hún hafi verið þá, né heldur nokkrar fornar byggingarleifar á þingstaðnum er sýni það. I upphafi lögrþ.5) er að eins ákveðið þessu viðvíkjandi að lögréttan skuli »sitia i þeim stað a valt sem lengi hefir verit«. Af sögunum, Nj. s. 144.—45. kap., ölkofraþætti og Sturl., Isl. s. 104. k. má þó með vissu sjá að lögréttan hefir verið á völlunum (neðri), þ. e. fyrir austan og norðan ána, milli hennar og Kastalanna6). Hafa þar verið pallar þeir 3 til að sitja á, líklega í hring, hver fyrir utan annan, sem ákveðnir eru i upphafi lögrþ., »svo víðir að rúm- ‘) Sjá útl. hans á Grágás, 64. bls. ’) Skhb., reg. bls. 708. 3) Kb. 46.—50. bls.; sbr. Skhb., reg., 662.-63. bls. ‘) Kb. I., 211.-217. bls. s) Kb. I., 211. bls. ‘) Sjá I. B. I, 119.-122. bls.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.