Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Blaðsíða 90

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Blaðsíða 90
92 Páskalamb útskorið úr beykitré, krossfáni í hægra framfæti, geislakrans um höfuð. Á því stendur: »Páska Lamb Vjer Heilagt Höfum«. — Virðist ekki gamalt. Lár, dálítið útskorinn, loklaus. Horn útskorið, látúnsbúið; á hettunni, sem skúfuð er yfir stútinn er mynd Kristjáns konungs 4. Stafirnir G. G. eru grafnir á hornið; gamalt drykkjarhorn; máske einnig notað fyrir púður. Horn útskorið og silfurbúið, opið í víðari endann, eftir Hjálmar Lárusson. A það eru skornir fuglar og dýr og nöfn þeirra neðan- undir, en nöfnin mynda sléttubönd: »Haukur. Lóa. Álka. örn. Æð- ur. Spói. Krákur. Gaukur. Tóa. Boli. Björn. Bimill. Kjói. Fákur«. Tintarínur tvær með eyrum; nýlegar, siéttar. Hornspónn íslenzkur, nýlegur, sléttur. Ljósahjálmur allstór úr kirkju; eru á honum tveir kransar af liljum, 6 í hvorum, og ernir uppi yfir, en ljónshöfuð neðanundir. Skírnarföt úr messing, 16 að tölu, drifiQ mótuð og grafin marg víslega; 10 eru þýzk og með hinum venjulegu gerðum, boðun Maríu á 3, syndafallið á 7. Hin 6 eru með yngra verki annars konar, líklega dönsk; er eitt þeirra langstærst (þverm. 67,5 sm.) og merkast að öllu, syndafallið á botni, en dýramyndir á barmi, á botninum er og þessi áletrun: TIL GUDS ÆRE ER DETTE GIFVET1) LAGE- BRECKE KIRCHE: A° 1721 AF SAHL. STADTZHAUPTEMAND MATTHIAS PEDERSENS EFFTERLADTE ENCKEFRUE ELSE CHRISTENSDAATTER LUND. Altarisstjaki úr kopar með 2 örmum og þriðju ljósapípunni upp úr miðju; hæð 40 sm. Altarisstjakar tveir litlir úr kopar, einfaldir hæð 20 sm. — Munu vera frá Dvergasteini. Altarisstjakar tveir úr messing, drifnir, stétt, skál og kragi átt- strend, leggurinn undinn; hæð 27 sm. Kvenhúfa íslenzk með silfurhólk, venjuleg og nýleg. Peli úr bláu gleri lítill, kúptur annars vegar, en flatur hins vegar (sbr. nr. 59 og 645 í Þjms.), með mannsmynd málaðri á. Fundinn í V estmannaey jum. öskjur úr silfri drifnar í íbarok«-stil; kringlóttar, þverm. 6,7 sm., hæð 3,8 sm. Á botninn er grafið M • M • C • W. Vínbikar úr silfri á 3 kúlufótum; st. S og 1818; H D er krotað á botninn; þverm. og hæð 4,8 sm. Líklega íslenzkur. *) F-inu i Q-IFVET viröiat breytt í E aíðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.