Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Blaðsíða 9

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Blaðsíða 9
11 doraa vt færzlo«. Við þetta er margt að athuga. Síðasta ákvæðið um hringinguna er bersýnilega síðari viðbót. Munu menn í fyrstu ekki hafa hringt, en þar eð það var svo áríðandi fyrir menn að vera við þessa athöfn og allir hafa viljað taka þátt í lögbergsgöng- unni, hafa menn tekið upp þann sið að láta hringja áður en lagt var á stað frá lögbergi; vafalaust hafa hringingar þessar ekki tíðk- ast áður kristni var lögtekin og máske ekki fyr en miklu siðar. — Hér að framan var getið um þá frásögn í Nj. s. 123. k. að hringt hafi verið eitt sinn er menn skyldu ganga til lögbergs. Hvar sú klukka hefir staðið, er hringt var, er allsendis óvist, líklega hefir það verið ein af kirkjuklukkunum. Svo sem síðar skal vikið að nánar, gáfu þeir bræðurnir Olafur Haraldsson og Haraldur Sigurðs- son, Noregs konungar, hvor sína klukkuna til kirkju á Þingvelli, og gátu hringingar því tekist upp á fyrra hluta 11. aldar og konunga- klukkurnar einraitt verið notaðar. — Skamt fyrir norðan kirkjuna, sem nú er á Þingvöllum, er dálítill hóll kallaður Klukkuhóll, en óvíst er hversu gamalt það heiti er á hólnum; þar hefir líklega al- þingisklukkan verið einhvern tíma. — Samkvæmt Hákonarbók og Jónsbók (þingfararb. 3) átti að hringja er menn skyldu koma saman í lögréttu, og þær hringingar voru jafnan viðhafðar á síðari öldum1). Á 17. og 18. öldinni var höfð sérstök klukka til alþingisneyzlu, og er hún sýnd hangandi á gálga rétt við lögréttuna á mynd af Þing- velli frá 18. öld2). Þá var heldur engin sérstök þingmannakirkja til á Þingvelli; kann vera að sá siður, að hafa sérstaka klukku til alþingisnotkunar að eins, hangandi í sérstökum gálga hjá lögréttunni, eða einhvers staðar á þingstaðnum, hafi þá fyrst tekist upp er þing- mannakirkjan var lögð niður. Lögbergsgangan var hátíðleg skrúðganga (procession), sem allur þingheimur hefir tekið þátt í. Hennar er getið á þann hátt í Egils sögu Skallagrímssonar3) og einkum í Flateyjarbók4), að auðséð er að hún hefir ekki farið sem rólegast og skipulegast fram ætíð, enda má svo setn næni geta, að troðningur hefir verið óhjákvæmilegur og óhægt að koma góðu skipulagi á. Svo er að sjá, sem þeim *) Sbr. ennfr. I. B. I. 146.—147. bls , Alþst. 53. bls., Orig. isl. I. 336. bls. — Nú eru hafðar litlar bjöliur við alþingisbaldið. *) Sbr. I. B. I. 148. bls. n. 1. — Frummyndin er hér til. 3) Egils saga Skallagrímssonar, herausgg. v. Finnur Jónsson (H. a. S. 1894) LXXIX kap., bls. 267. 4) Flateyjarb. bls. 386: „Þat uard med atburd j lögbergsgongu at Þorkell tref- ill fell ok uar trodinn undir fotum er mannþraung uar mikil. Þorkell kemst a fætr og mard vid þetta miog ræidr“. 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.