Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Blaðsíða 86

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Blaðsíða 86
88 þó getað átt að tákna Þórshamar. Báðir eru gripir þessir frá landnámsöld vafalaust. 6078a b. 21/io Pokar tveir íslenzkir ofnir úr togi, röndóttir með svört- um og mórauðum bekkjum. St. 90X70 sm. í opunum eru hornsylgjur 8; um 10—20 ára gamlir. Frá Spóa- stöðum í Biskupstungum. 6079. la/n Kirkjuhurðarhringur úr kopar; skjöldurinn, sem hring- urinn er festur í, er ljónshöfuð, þverm. 17,5 sm. Hring- urinn er flatur, þverm. 12,8 sm. Samskonar kirkju- hurðarhringur frá Otradal er nr. 2039 á safninu. — Frá Selárdalskirkju. 6080. — Ljósaskjöldur úr messing til að hengja á vegg, spor- baugsmyndaður, h. 49,5 sm., br. 36,7 sm., driflnn með blöðum og hvylftum. Neðst er festur á einn ljósarmur með stórum kertiskraga, þverm. 16,5 sm. Yfirskjöldinn vantar. Sennilega frá 17. öld. — Frá s. st. 6081. — Hökull úr rósóttum bómullardúk, móleitum, með silfur- vírskniplingakrossi. Fyrir ofan krossinn stafirnir IH S og þar fyrir neðan annars vegar við krossinn (N) A en hins vegar R (I), þ« e. J(h)esus Nazarenus rex Judœorum. Fyrir neðan þverálmuna stendur annars vegar ANI og hins vegar n(ll)1). Hefir verið smokk- að yfir höfuðið — Frá Brjánslækjarkirkju. 6082. — Hökull úr brúnu fiuéii með ljósleitum krossi úr silki. Kantaður með rauðleitum borða. Hefir verið smokkað yfir höfuðið. — Frá s. st. 6083. — Altarisklæði úr bláu hörlérepti utan með, með nokkrum útsaum fram með brúnunum. — Frá s. st. 6084. — Patínudúkur (eða -spjaldj, st. 17X17 sm., grænn með gullvírsknipplingum á. í miðju er I H S. — Frá s. st. 6085. — Grrafskrift skrifuð yfir tvær systur, Ólöfu (d. 1827) og Sigríði Runólfsdætur, ungar stúlkur. Að mestu í ljóð- um. — Frá s. st. 6086. — Minningarspjald prentað um Jón Helgason timburmann og »forverksmann i Haga hjá 0. Scheving sýslumanni, sem sett hefir þetta til minnis um þennan dyggva og kjæra merkismann«; bersýnilega sett í lifanda lífi Jóns. Frá s. st. 6087. — Ingigerður Símonardóttir: Altarisbrún blá með kögri, gamalleg. L. um 140 sm. ‘) Stafir þeir, sem eru hér i svigum, hafa verið teknir af.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.