Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Blaðsíða 77

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Blaðsíða 77
79 5981. 5982. 5983. 5984. 5985. 5986. 5987. 5988. 5989. 5990. 5991. 5992. 5993. 5994. um til þess að seglið hlaupi greiðar upp og ofan; rend- ar úr beykitré, nefndar »klúðar« þ. e. kloder. 27/e Filippía Sæmundsdóttir, Þingskálum: Döggskór gamall úr eirblendingi, sléttur og óvandaður, oddur á efri enda, en vantar neðan á hinn; 1. 8 sm., br. 1,7—3,2 sm.; 3 hringar eru dregnir á með hringfara annarsvegar. Af sverðslíðrum eða hnífskeiðum. — Orffleygur úr horni, með járnnagla í endanum. Frá Keldum. — Kotrutafla úr beini, rend, þunn, þverm. 3,7 sm. Frá s. st. — Járnkranzar fjórir, litlir, þverm. 4,3—5 sm., af ókenni- legu áhaldi, sem oft heflr fundist áður, eða leifar af því; sbr. nr. 1106, 1802, 2044, 2938, 5115; 229, 947—49, 1044, 3256—58, 359—93; 437 (stór), 3479 (með stóru blaði); — allir úr járni; 1807 og 2627 úr tini. — Ef til vill af aktygjum, látið standa upp úr silaboganum? — Fundið s. st. — Tinbútur, 1. 4,7, br. 0,9 sm., gat á öðrum enda, leifar af áletrun sjást á (• • enn • • ?). — Fundinn s. st. — Blýkúla (met?), þngd 10 gr. — Fundin s. st. — Bronzihnappur, þverm. 1 sm., af prjóni(?). — Fundinn s. st. — Raftala af steinasörvi, kringlótt, þverm. 2,1 sm., flöt, þ. 0,6—0,8 sm. — Fundin s. st. — Járnbútar 2, mjög ryðteknir, forulegir; annar rekinn eða lagður gullroðnum silfurþynnum með ýmsu lagi; brot af einhverju áhaldi, máske kirkjugrip. — Fundið fyrir ofan tún á Keldum. — Steinsnúður með gati, hálfkúlumyndaðar, þverm. 4,1 sm., úr fitustéini virðist vera snældusnúður; margir líkir til á safninu áður. — Fundinn í Tröllaskógi, gömlu eyði- býli. — Glertala (steinn) forn af steinasörvi, blá, þverm. 0,8 sm. Sbr. nr. 5937 (d.—e.) — Fundin s. st. — Járnbútur með eirþynnu, óþekkjanlegur. — Fundinn á Austasta-Reyðarvatni (eyðibýli, sem blásið hefir upp; margt komið þaðan áður). — Stýll úr bronzi, gat á haus, sem í mun hafa verið hring- ur; 1. 7,7 sm. — Fundinn s. st. — Brýnistubbur með igröfnu hnapp(?)-móti. — Fundinn s. st.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.