Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Blaðsíða 3

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Blaðsíða 3
5 sonur Þorkels »var allsherjargoði er kristni kom a Island* *1), en alls- herjargoðar hafa þeir verið kallaðir einmitt af því að þeir helguðu allsherjarþingið. í sama riti er og sögn2) um að Þormóður allsherjargoði hafi sagt með hvaða orðum og þingmörkum þeir »langfeðgar hans« (þ. e. Þorkell faðir hans og Þorsteinn afi hans) hafi helgað alþingi, en orðin eru annaðhvort alls ekki tilgreind3) eða þau verður að draga út úr eiðformála svohljóðandi: »Ek vinn eið at baugi, lögeið; hjálpi mér svá Freyr ók Njörðr ók ás hinn almáttki, sem ek mun þessa sök sœkja (eða verja, — vitni — eða vœtti — eða kviðu bera, eða dóm dœma) ok öll lögmœt skil af hendi leysa, þau er undir mik koma meðan ek er á þessu þingi, sem ek veit réttast ok sannast ok helzt at lögum«. Samkvæmt þessari sögu og hinu fyrgreinda ákvæði í 56. kap. þingskþ. hefir allsherjargoðinn og átt að »kveða á þingmörk, hver eru«, í al- þingishelguninni, en nú er hvergi að finna í Grágás hver þingmörkin voru á alþingisstaðnum; verða menn að geta sér til um þau eftir því hversu þar hagar landslagi. Má helzt til geta, að þau hafi verið þessi: Gjábakki hinn hærri að vestan, Flosagjá (og nú sú gjáin, sem kallast Nikulásargjá) að austan og framhald hennar suður í Þingvallavatn (gjársprunga fram með túninu á Þingvöllum, að austan- verðu við það), Þingvallavatn að sunnan, Kastalarnir (sem nú kall- ast) að norðan. Verður það svæði aflangur og rétthyrndur ferhyrn- ingur, um 100,000 □ faðmar að stærð. Eftir sama (56.) kap. í þingskþ. er dálítil ástæða til að ætla, að allsherjargoðinn hafi átt að helga alþingi »enn fyrsta aftan er þeir (goðarnir) koma til þings«, þ. e. fimtudagsaftaninn, en að svo hafi í rauninni verið ákveðið eða að sú hafi verið venjan, sjáum vér nú hvergi í Grágás, og það virð- ist jafnvel nokkuð óeðlilegt að alþingishelgunin hafi átt að fara frain fimtudagsaftan, þar sem goðunum var ekki gert skylt að koma til þings fyr en rétt fyrir náttmál það kvöld, og lögsögumaður var ekki skyldur til að vera kominn fyr en næsta morgun. Hafi al- þingishelgunin farið fram fyr en föstudagsmorgun rná ætla að hún hafi farið fram seint á fimtudags/cröM/ð / fornmenn töldu miðaftan um kl. 6, aftan þá frá kl. 3 (nóni)4) til kl. 9 (eftir nútíðartali). — Ef til vill hefir goðunum einmitt þess vegna meðal annars verið gert skylt að vera komnir á þingstaðinn fyrir sólarlagið á fimtudags- kvöldið, að hin hátíðlega alþingishelgun fór fram er sólin var að *) Lnb. útg. F. J. Hb. kap. 8—10. *) Yiðauki við Melab. e. y., ísl.s. I. 335. bls. s) Svo leit Guðbr. Vigf. á, sbr. Orig. isl. I. 328, 5. *) Sbr. þó eykt í registrinu aftan við Skálholtsbók 602. bls.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.